- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Framarar fá heimsókn í Úlfarsárdal

Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
- Auglýsing -

Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld þegar leikmenn ÍBV sækja Framara heim í íþróttahúsið nýja og glæsilega í Úlfarsárdal. Viðureignin hefst klukkan 18.


Viðureigninni var frestað fyrr í þessum mánuði vegna þátttöku ÍBV í Evrópubikarkeppninni. Hin viðureign áttundu umferðar sem frestað var á sínum tíma fór fram í gærkvöld þegar Grótta tók á móti Haukum og vann eftir spennuþrungnar lokamínútur, 25:24.


Annað kvöld fer hefst 13. umferð Olísdeildar karla með heimsókn Íslandsmeistara Vals til nýliða Harðar á Ísafirði.


Olísdeild karla í kvöld:
Úlfarsárdalur: Fram – ÍBV, kl. 18 – sýndur á Stöð2sport.

Staðan í Olísdeild karla:

Valur10901332 – 28118
Afturelding10622301 – 27514
FH10622291 – 28514
Fram10532299 – 19213
Stjarnan10433295 – 28511
ÍBV9423304 – 27510
Selfoss10415301 – 3119
Grótta9324251 – 2498
KA10325283 – 2978
Haukar10316290 – 2847
ÍR10217281 – 3425
Hörður10019289 – 3411
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -