- Auglýsing -
Í hádeginu í dag var dregið til undanúrslita í Poweradebikarkeppni karla og kvenna í 3. og 4. aldursflokki. Undanúrslitaleikirnir fara fram á næstunni en úrslitaleikir flokkanna fara fram í Laugardalshöll föstudaginn 17. mars í 3. flokki og sunnudaginn 19. mars hjá 4. flokki.
Einnig viðureign er ólokið í átta liða úrslitum, viðureign Vals og ÍBV í 4. flokki karla, eldra ár.
Eftirfarandi lið drógust saman geta farið að búa sig undir spennandi undanúrslitaleiki.
4. flokkur karla yngri:
| Valur | Haukar |
| Fram | Selfoss |
4. flokkur kvenna:
| ÍBV | KA/Þór |
| Stjarnan | Valur |
4. flokkur karla eldri:
| Haukar | Fram |
| ÍR | Valur eða ÍBV |
3. flokkur kvenna:
| ÍR | Valur |
| Haukar | HK |
3. flokkur karla:
| Fram | Selfoss |
| KA | Haukar |
- Auglýsing -



