- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan

Lukkudýr EM 2022. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig komust fjögur lið úr þriðja sæti áfram. Þau eru merkt með stjörnu í lokastöðu í hverjum riðli.

Auk liða 20 landa taka gestgjafar Þýskalands, Evrópumeistarar Svíþjóðar, Spánn og Danmörku þátt í lokakeppni EM.

Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni EM í Düsseldorf 10. maí. Þar fer upphafsleikur EM fram 10. janúar 2024.

Úrslit í síðustu umferð og lokastaðan í riðlunum.

1.riðill:
Portúgal – Lúxemborg 36:18 (18:8).
Norður Makedónía – Tyrkland 30:27 (15:15).
Lokstaðan:

Portúgal6600210:15112
N-Makedónía6402182:1628
Tyrkland6204177:1964
Lúxemborg6006135:1950

2.riðill:
Serbía – Slóvakía 37:26 (19:13).
Noregur – Finnland 32:23 (15:12).
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði 6 mörk fyrir finnska landsliðið.
Lokstaðan:

Noregur6501197:14410
Serbía6501178:15910
Slóvakía6105155:1902
Finnland5105153:1902

3.riðill:
Ísland – Eistland 30:23 (17:10).
Tékkland – Ísrael 27:24 (15:13).
Lokstaðan:

Ísland6501185:13610
Tékkland6501160:14110
Eistland6105158:1872
Ísrael6105147:1862

4.riðill:
Austurríki – Færeyjar 38:33 (22:15).
Úkraína – Rúmenía 31:25 (12:13).
Lokstaðan:

Austurríki6600208:18212
Rúmenía6204173:1734
*Færeyjar6204164:1744
Úkraína5204171:1874

5.riðill:
Króatía – Belgía
Holland – Grikkland 32:26 (17:11).
Lokstaðan:

Holland6411170:1579
Króatía6411180:1649
*Grikkland6303161:1726
Belgía6006151:1690

6.riðill:
Sviss – Litáen 27:20 (16:6).
Ungverjaland – Georgía 30:31 (14:17).
Lokstaðan:

Ungverjaland6501226:16810
Sviss6402163:1618
*Georgía6204156:1744
Litáen6105153:1952

7.riðill:
Slóvenía – Kósovó 33:28(19:12).
Svartfjallaland – Bosnía 23:25 (13:14).
Lokstaðan:

Slóvenía6501185:15810
Bosnía6402147:1538
*Svart.fjallal.6303173:1636
Kósovó5005136:1670

8.riðill:
Frakkland – Ítalía 41:27 (23:10).
Pólland – Lettland 31:14 (16:9).
Lokstaðan:

Frakkland6600222:14812
Pólland6402184:1538
Ítalía6204173:1884
Lettland6006116:2060
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -