- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU21: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 20. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn í Berlín. 

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki sem eftir eru á mótinu, þar á meðal um sæti níu til 32.

Leiktímar eru miðaðir við klukkuna á Íslandi. 

Úrslit leikjanna verða skráð inn eftir því sem þeim vindur fram allt fram á sunnudagskvöld þegar heimsmeistarabikarinn fer á loft og úrslit síðasta leiksins liggja fyrir.

HMU21: Milliriðlar, öll úrslit og lokastaðan
HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Átta liða úrslit fimmtudaginn 29. júní:

Færeyjar – Serbía 27:30 (12:17).
Ísland – Portúgal 32:28 (12:14).
Ungverjaland – Króatía 28:23 (13:13).
Þýskaland – Danmörk 31:26 (17:11).

Frí föstudaginn 30. júní.

Sæti fimm til átta laugardaginn 1. júlí:
Danmörk – Færeyjar 26:23 (13:10).
Portúgal – Króatía 36:32 (17:17).

Undanúrslit laugardaginn 1. júlí:
Ísland – Ungverjaland 30:37 (14:19).
Þýskaland – Serbía 40:30 (17:15).

Úrslitaleikir sunnudaginn 2. júlí:
7. sæti kl. 8: Færeyjar – Króatía 31:27 (16:14).
5. sæti kl. 10.30: Danmörk – Portúgal 30:25 (16:13).
3. sæti kl. 13.30: Ísland – Serbía 27:23 (13:13).
1. sæti kl. 16: Þýskaland – Ungverjarland 30:23 (14:11).

Ofantaldir leikir fara fram í Max Schmeling Halle í Berlín.

Hægt er að fylgjast með leikjum mótsins endurgjaldslaust á youtube-síðu Alþjóða handknattleikssambandsins. https://www.youtube.com/@IHFcompetitions

Sæti níu til þrjátíu og tvö

Krossspil um sæti 9 til 16, 28. júní:
Frakkland – Brasilía 35:21 (17:9).
Túnis – Spánn 29:40 (12:21).
Svíþjóð – Grikkland 39:29 (22:15).
Barein – Egyptaland 27:31 (16:15).

Leikir um sæti fimmtudaginn 29. júní:
9. sæti: Frakkland – Spánn 36:42 (18:19).
11. sæti: Svíþjóð – Egyptaland 35:37 (17:16).
13. sæti: Brasilía – Túnis 23:26 (14:11).
15. sæti: Grikklandi – Barein 29:38 (13:18).

Krossspil um sæti 17 til 24, 28. júní:
Pólland – Kúveit 27:21 (14:8).
Japan – Alsír 37:30 (15:11).
Slóvenía – Marokkó 37:21 (17:11).

Leikir um sæti fimmtudaginn 29. júní:
17. sæti: Pólland – Japan 28:22 (12:11).
19. sæti: Noregur – Slóvenía 28:24 (13:14).
21. sæti Kúveit – Alsír 27:36 (14:15).
23. sæti: Sádi Arabía – Marokkó 25:20 (15:10).

Krossspil um sæti 25 til 32, 28. júní:
Argentína  – Chile, 31:20 (19:9).
Grænland – Kúba 13:47 (6:24).
Bandaríkin – Kosta Ríka 25:23 (14:11).
Líbía – Angóla 24:32 (9:12).

Leikir um sæti fimmtudaginn 29. júní:
25. sæti: Argentína – Kúba 43:30 (22:15).
27. sæti: Bandaríkin – Angóla 26:33 (12:17).
29. sæti: Chile – Grænland 27:18 (11:8).
31. sæti Kosta Ríka – Líbía 32:35 (12:16).

Hægt er að fylgjast með leikjum mótsins endurgjaldslaust á youtube-síðu Alþjóða handknattleikssambandsins. https://www.youtube.com/@IHFcompetitions

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -