handbolti.is
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Afturelding og Haukar með sigra
Afturelding fékk Gróttu í heimsókn að Varmá fyrr í dag í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var Afturelding með 17 stig en Grótta með 10 stig í 10. sæti. Heimamenn byrjuðu leikinn af meiri krafti og komust í 7-3 eftir...
Fréttir
Öruggur sigur ÍBV í Eyjum
ÍBV tók á móti Þór Akureyri í fyrsta leik dagsins í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var ÍBV í 7. sæti með 15 stig en Þór í 11. sæti með 6 stig.Fyrst um sinn í Eyjum var leikurinn jafn og...
Fréttir
Handboltinn okkar: Olísdeildin, brottrekstur og Vængjamálið
44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Hrós á FH og Ásgeir, framfarir dómara og Haukanna
43. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Í þættinum fóru Jói Lange og Gestur yfir 11. umferð í Olísdeild kvenna. Þeir lýstu yfir mikilli ánægju með baráttuandann sem FH stúlkur sýndu í leiknum gegn HK og hefðu...
- Auglýsing-
Fréttir
Handboltinn okkar: Kennitölumálið og Olísdeildin
42. þáttur af Handboltinn okkar kom út í dag en í þessum þætti fóru þeir Jói Lange og Gestur yfir 13. umferð í Olísdeild karla sem lauk í gærkvöld með fimm leikjum.Þeir hófu þó þáttinn á því að...
Fréttir
Handboltinn okkar: Fögnuður, pillur, hausverkur, fallin og slúður
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar slá ekki slöku við um þessar mundir og gáfu út enn einn þáttinn í gærkvöld, annan daginn í röð. Að þessu sinni fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 12. umferð í Olísdeild...
Fréttir
Handboltinn okkar: Rætt um framfarir og uppgjöf
Strákanir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 38. þátt í gærkvöld. Í þættinum fóru þeir félagar yfir 10. umferð í Olísdeild kvenna. Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð. Þó voru þeir ánægðir...
Fréttir
Handboltinn okkar: Valsmenn, Nagy, ljót brot og óskráður leikmaður
37. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag þar sem þeir félagar sem um þátt sjá, Gestur og Jói, fara yfir allt það helsta sem gerðist í 11. umferð Olísdeild karla. Þeir voru ánægðir með að Valsmenn...
- Auglýsing-
Fréttir
Hörður: Hafa skal það sem sannara reynist
Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021:„Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp á þá umræðu sem handknattleiksíþróttin fær....
Fréttir
Óskráður leikmaður – Vængir Júpíters fara fram á sigur
Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar.„Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
440 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -