Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fallnir úr leik

Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo verja ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Lemgo tapaði í dag með tveggja marka mun, 28:26, fyrir Kiel í undanúrslitum í Hamborg. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo með sjö mörk, þar af þrjú...

Viss um að góður dagur er fyrir höndum

„Það er alltaf möguleiki í hverri stöðu eins og oft hefur komið í ljós. Þeir sem fyrirfram eiga minni möguleika standa oft uppi sem sigurvegarar. Inn á það ætlum við að spila,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...

Okkur eru allir vegir færir

„Ég er ótrúlega spennt og glöð með að við eigum möguleika á EM sæti. Þótt við séu minna liðið í leiknum þá teljum við okkur hafa alla möguleika,“ sagði hin leikreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is í...

Kominn nettur fiðringur í mann

„Það er kominn nettur fiðringur í mann enda má maður vænta þess að stemningin verður mikil á leiknum," sagði Unnur Ómarsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zrenjanin í Serbíu spurð út í úrslitaleikinn við Serba í...
- Auglýsing-

Framarar semja við Svartfelling og Króata

Framarar ætla að blása til enn kröftugrar sóknar á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla í handknattleik samhliða flutningi höfuðstöðva sinna í Úlfarsárdal. Í morgun tilkynnti handknattleiksdeildin að hún hafi samið við Svartfellinginn Luka Vukicevic og Króatann Marko Coric frá...

Geggjað að vera í þessari stöðu

„Verkefnið er gríðarlega spennandi og ég held að hópurinn sé tilbúinn að gefa allt í leikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir sem leikur sinn 54. A-landsleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir serbneska landsliðinu í úrslitaleik um EM-farseðil í kristalshöllinni,...

Dagskráin: Knýja Kórdrengir fram oddaleik?

Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...

Elín Jóna er klár í slaginn – þessar leika gegn Serbum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, er tilbúin í slaginn með íslenska landsliðinu í úrslitaleiknum við Serba um þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í kristalshöllinni í Zrenjanin í Serbíu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16.Elín Jóna meiddist í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Elliði, Guðjón Arnar, Sveinbjörn, Nagy, Tumi, Anton, Örn, Aðalsteinn, þýski bikarinn, Lugi, Pereira

Íslendingliðið Gummersbach heldur sinni siglingu í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið í efsta sæti sem fyrr, átta stigum á undan Nordhorn sem er í öðru sæti þegar níu umferðir eru eftir. Gummersbach vann EHV Aue í gær, 35:31,...

Selfyssingar fögnuðu í Krikanum

Leikmennn Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu FH-inga í Kaplakrika í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla 28:27. Í jöfnum leik í Krikanum var jafnt að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Selfoss hefur þar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -