Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Leiktímar í Bregenz og á Ásvöllum liggja fyrir
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktímana á viðureignum Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl. Flautað verður til leiks klukkan 18 að staðartíma....
Efst á baugi
Þrír hafa rofið 100 marka múrinn
Framarinn og Færeyingurinn Vilhelm Poulsen er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla með 122 mörk í 17 leikjum eða 7,17 mörk að jafnaði í leik. Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, er næstur með 116 mörk en hefur leikið einum leik færra. Hann...
Efst á baugi
Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille
Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...
Fréttir
Andrea fór á kostum í lokaumferðinni
Andrea Jacobsen fór á kostum í kvöld með Kristianstad þegar liðið gerði jafntefli við Kärra HF á útivelli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 26:26. Kristianstad hafnaði í 10. sæti og heldur sæti sínu í 12 liða deild. Kärra...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Belgar sanna að frasinn er ekki alveg út í bláinn
Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...
Efst á baugi
Draumur Moustafa rætist – klísturslaus bolti tilbúinn
Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...
Efst á baugi
Signý Pála tryggði bæði stigin
Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð
Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
- Auglýsing-
Fréttir
Færðist skrefi nær efstu liðunum
Selfoss færðist í kvöld skrefi nær tveimur efstu liðum Grill66-deildar kvenna þegar liðið vann ungmennalið Stjörnunnar, 32:25, í Sethöllinni á Selfossi. Selfossliðið er með 26 stig og er stigi á eftir FH og ÍR sem eru í tveimur efstu...
Efst á baugi
Austurríki verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu
Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16808 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -