Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Þrír í bann en tveir sluppu með skrekkinn
Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...
Fréttir
Leikjavakt: Hver er staðan?
Fimm leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.18.00 ÍBV – Fram.19.30 Víkingur – Afturelding.19.30 Grótta – Selfoss.19.30 HK – Haukar.20.00 Valur – Stjarnan.Handbolti.is hefur auga á leikjunum, uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Efst á baugi
Keppnistímabilinu er lokið hjá Árna Braga
Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...
Efst á baugi
Karlandsliðið kemur saman um miðjan mars
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í viku æfingabúðir hér á landi frá og með 14. mars. Æfingabúðirnar verða með svipuðu sniði og í nóvember á síðasta ári. Þær þóttu takast afar vel og áttu þátt í góðum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hleyptum þeim hvað eftir annað inn í leikinn
„Úrslitin voru svekkjandi því mér fannst við hafa ágætis tak á leiknum lengst af án þess að okkur tækist að nýta það til að ganga almennilega frá honum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is...
Efst á baugi
Sveinbjörn heldur kyrru fyrir
Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 2. deildarliðið EHV Aue. Félagið greinir frá þessu og segir að þar með sé ljóst að hinn 33 ára gamli þrautreyndi markvörður verði í herbúðum liðsins fram...
Fréttir
Dagskrá: Fimm leikir og fjör á keppnisvöllum
Fimm leikir af sex í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sjötta og síðasta viðureignin fer fram annað kvöld þegar KA og FH eigast við. Leiknum var frestað um sólarhring vegna viðureignar Þórs og FH...
Efst á baugi
Mættir til leiks í Búkarest
Félagarnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru klæddir og komnir á ról í Búkarest í Rúmeníu þar sem þeirra bíður það verkefni síðar í dag að dæma viðureign Dinamo Búkarest og franska stórliðsins PSG í B-riðli Meistaradeildar Evrópu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar Birkir, Sveinbjörn, Óskar, Viktor, Eiríkur Guðni, Veigar Snær, Daði, Sigurjón Friðbjörn, der Heijden
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu fyrir lið EHV Aue þegar það tapaði naumlega á heimavelli í hörkuleik fyrir Nordhorn, 23:22, í þýsku 2.deildinni í gærkvöld. Með sigrinum komst Nordhorn í efsta sæti deildarinnar, tveimur...
Efst á baugi
Teitur Örn lét þrumuskotin dynja á mark Porto
Teitur Örn Einarsson fór á kostum með Flensburg í kvöld þegar liðið krækti í annað stigið í gegn Porto á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknatteik, 26:26. Selfyssingurinn lét þrumuskotin dynja á mark Portoliðsins var markahæstur leikmanna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16754 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -