Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Aron er mættur og Aalborg áfram á toppnum
Aron Pálmarsson mætti til leiks á ný með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold í kvöld og var í sigurliðinu þegar Aalborg vann Noregsmeistara Elverum örugglega á heimavelli, 32:27. Aalborg heldur þar með efsta sæti A-riðils, er stigi á undan THW Kiel,...
Efst á baugi
Fyrirliðinn tryggði dramatískan sigur – úrslit og markaskor kvöldsins
Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...
Efst á baugi
Meistararnir nálgast toppliðin
Íslandsmeistarar KA/Þórs halda áfram að sækja að toppliðunum í Olísdeild kvenna. Þeir unnu öruggan sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:27, og eru þar með aðeins stigi á eftir Val sem er í öðru sæti. KA/Þórsliðið á auk...
Bikar karla
Leikjavakt: Hver er staðan?
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld. Þeir eru:Olísdeild kvenna:HK - KA/Þór, kl. 18.Olísdeild karla:Afturelding - Selfoss, kl. 19.30.Fram - Valur, kl. 20.Grótta - HK, kl. 20.Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum, greina frá...
- Auglýsing-
Bikar karla
Ekki leikið á Ísafirði og á Akureyri
Ekki verður hjá því komist að fresta tveimur leikjum sem stóðu fyrir dyrum í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá mótanefnd HSÍ. Annars vegar er það viðureign Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla sem fram átti að...
Efst á baugi
Aron mætir í slaginn
Aron Pálmarsson kemur inn í lið Aalborg Håndbold í dag þegar Álaborgarar taka á móti norsku meisturunum Elverum i riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik.Aron hefur ekkert leikið handknattleik síðan hann meiddist snemma í viðureign Íslands og Svartfjallalands á Evrópumótinu...
A-landslið kvenna
Tyrkir eru með hörkulið
Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman á föstudaginn og hefur þá undirbúning fyrir tvo mikilvæga leiki við Tyrki í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fara 2. og 6. mars. Fyrri viðureignin verður í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn eftir...
Efst á baugi
Dagskráin: Setur veðrið áfram strik í reikninginn?
Sex leikir eru fyrirhugaðir í Olísdeildum kvenna og karla og í Coca Cola-bikarkeppninni í kvöld. Ef þeir fara allir fram þá verður í nægu að snúast fyrir handknattleikáhugafólk víða um land. Vonandi geta leikirnir farið fram en engum ætti...
- Auglýsing-
Fréttir
Sunna er íþróttamaður Vestmannaeyja – Andri og Elísa íþróttafólk æskunnar
Handknattleikskonan Sunna Jónsdóttir var í gær valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2021 í árlegu uppskeruhófi Íþróttabandalags Vestmannaeyja. Sunna fór á kostum með liði ÍBV á síðasta ári og var og er kjölfesta þess. Auk þess lék hún stórt hlutverk í...
Efst á baugi
Arnari sagt upp hjá Neistanum
Arnari Gunnarssyni var í gær sagt upp störfum hjá færeyska karlaliðinu Neistanum eftir rúmlega hálft annað ár í starfi, samkvæmt heimildum handbolta.is. Uppsögnin kemur í kjölfar taps Neistans fyrir H71, 28:12, í úrslitum bikarkeppninnar á laugardagskvöld.Arnar þjálfaði í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16744 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -