Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
HM: Stórsigur hjá Noregi – úrslit kvöldsins og staðan
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, unnu 11 marka sigur á Rúmeníu í fyrsta alvöru leik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld, 33:22. Væntanlega hefur norska landsliðið slegið tóninn fyrir framhaldið í keppninni...
Efst á baugi
Verða að mætast aftur eftir markaklúður
Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl.Þegar leiknum lauk var...
Efst á baugi
Tveir í bann en þrír sluppu með skrekkinn
Tveir handknattleiksmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í dag í framhaldi af útilokunum sem þeir fengu frá kappleikjum á síðustu dögum. Þrír sluppu með áminningu en voru minntir á stighækkandi áhrifum útlokana.Þeir sem verð að bíta...
Efst á baugi
Augað slapp en er með gott glóðarauga
„Augað slapp að langmestu leyti en ég er með gott glóðarauga og rúmlega það,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, í dag þegar handbolti.is tók stöðuna á honum. Guðmundur Hólmar fékk þungt högg á kinnbeinið í viðureign Vals og...
Efst á baugi
Tveir markverðir Stjörnunnar á sjúkralista
Tveir af þremur markvörðum karlaliðs Stjörnunnar, Adam Thorstensen og Arnór Freyr Stefánsson, hafa verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinnni. Fyrir vikið hefur Brynjar Darri Baldursson dregið fram skóna á nýjan leik og staðið á milli...
Efst á baugi
Mótanefnd ákveður sekt Fjölnis
Fjölni verður gert að greiða sekt fyrir að draga lið sitt úr keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik. Eftir því sem handbolti.is veit best fer ákvörðun Fjölnis inn á borð mótanefndar HSÍ sem mun taka ákvörðun um sektina. Óvíst...
Fréttir
HM: Krafðist þess að Trefilov færi ekki með
Lyudmila Bodnieva, þjálfari rússneska kvennalandsliðsins, krafðist þess að hinn litríki fyrrverandi landsliðsþjálfari Rússa, Evgeni Trefilov, fylgdi rússneska landsliðinu ekki eftir á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú stendur yfir á Spáni. Bodnieva tók við þjálfun rússneska landsliðsins eftir Ólympíuleikana í...
Fréttir
HM: Leikir þriðjudagsins
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna á Spáni lýkur í kvöld þegar átta síðustu leikirnir fara fram. Að þeim loknum liggur fyrir hvaða landslið taka sæti í tveimur milliriðlum mótsins og hverjir taka sæti í keppninni um forsetabikarinn góða. Stóru línurnar liggja...
Efst á baugi
Molakaffi: Vottorð fylgir öllum á EM, Ágúst Þór, Toudahl, Ágúst Elí, Dinart
Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
Bikar karla
Fjölnir dregur lið sitt út úr bikarkeppninni
Fjölnir hefur ákveðið að draga karlalið sitt út úr Coca Cola-bikarnum í handknattleik en til stóð að liðið mætti Herði frá Ísafirði vestra í 32-liða úrslitum á þriðjudaginn eftir viku. Frá þessu er greint í kvöld í yfirlýsingu á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15956 POSTS
0 COMMENTS