Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Teitur og félagar upp að hlið meistaranna
Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp að hlið THW Kiel í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með fjögurra marka sigri á HC Erlangen, 30:26, í Arena Nürnberger Versicherung, heimavelli Erlangen.Flensburg var tveimur...
Fréttir
Veður og færð seinka leik á Akureyri
Ekkert verður af því að leikmenn KA/Þórs og HK leiki upphafsleik dagsins í Coca Cola-bikar kvenna, átta liða úrslitum. Vegna færðar og veðurs hefur leiknum verið frestað til klukkan 19.30 í kvöld eftir því sem kom fram í tilkynningu...
Bikar karla
Dagskráin: Dregur til tíðinda í bikarnum
Áfram verður leikið í átta liða úrslitum Coca Cola-bikar kvenna og karla í handknattleik í dag. Fjórir æsispennandi leikir eru á dagskrá. Sigurliðin í leikjum dagsins leika í undanúrslitum keppninnar miðvikudaginn 9. og fimmtudaginn 10. mars á Ásvöllum í...
Efst á baugi
Bernskudraumurinn er að rætast
„Bernskudraumurinn um að verða atvinnumaður í handbolta í Þýskalandi rættist með samningnum við Emsdetten. Það er frábært,“ sagði handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans á dögunum eftir að Örn skrifaði undir eins og hálfs...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Aron, Arnór, Sandra, Lilja, Steinunn, Elín, Haukur, Aðalsteinn, Tumi, Anton, Örn
Viktor Gísli Hallgrímsson stóð í marki GOG annan hálfleikinn í gær þegar liðið vann Holstebro, 32:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Hann varði fimm skot, 28%. GOG er efst í deildinni með 41 stig eftir 21 leik. Aron...
Fréttir
Dramatískur sigur hjá Donna og félögum
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC unnu sannkallaðan baráttusigur í kvöld á útivelli á liðsmönnum Nimes, 29:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurmarkið var skoraði úr vítkasti þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Nimes var tveimur...
Efst á baugi
Neistinn steinlá í úrslitaleiknum
Neistin steinlá fyrir H71 í úrslitaleik færeysku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 28:12, sem er stærsti sigur liðs í úrslitaleik bikarkeppninni að minnsta kosti frá árinu 1985.Felix Már Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Neistan og gamla brýnið Finnur...
Bikar karla
Bikarmeistararnir fyrstir í undanúrslit
Bikarmeistarar Vals eru komnir í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik. Þeir unnu Víkinga, 32:25, í Origohöllinni í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarnum fimmtudaginn...
- Auglýsing-
Bikar karla
Dagskráin: Reykjavíkurslagur í átta liða úrslitum
Átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik hefjast í dag með einni viðureign. Reykjavíkurliðin Valur og Víkingur ríða á vaðið er þau leiða saman hesta sína í Origohöll Valsara klukkan 16 í dag. Í boði er sæti í...
Efst á baugi
Molakaffi: Janus, Grétar, Ágúst, Felix, Arnar, Finnur, Johansson, Mathe, Hinrik Hugi
Janus Daði Smárason tognaði á nára í fyrsta leik Göppingen í Þýskalandi eftir Evrópumótið í síðasta mánuði og hefur hann af þeim sökum ekki tekið þátt í þremur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni.Grétar Ari Guðjónsson og félagar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16739 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -