- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17: Fengu fljúgandi viðbragð á hátíðinni

Strákarnir í U17 ára landsliðinu í handknattleik fengu fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Þeir unnu landslið Króata með níu marka mun, 35:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...

Blóðtaka á Selfossi – Tryggvi er farinn til Svíþjóðar

Línu- og varnarmaðurinn sterki frá Selfossi, Tryggvi Þórisson, hefur gengið til liðs við sænska liðið IK Sävehof. Félagið segir frá því í dag að Selfyssingurinn hafi skrifað undir tveggja ára samning og muni leika undir stjórn hins sigursæla þjálfara...

Metnaðarfullur áfangi fyrir íslenskan handbolta

Þær ánægjulegu fregnir bárust á dögunum að karlalið Vals verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik á næsta keppnistímabili. Valur verður eitt 12 liða sem hleypur yfir tvær umferðir undankeppni deildarinnar og fer beint í 24 liða riðlakeppni sem...

U17: Fyrsti leikur framundan á Ólympíuhátíðinni

Strákarnir í U17 ára landsliði Íslands leika í dag sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Slóvakíu, ári síðar en til stóð. Fyrsti andstæðingur íslenska liðsins verður landslið Króata. Flautað verður til leiks klukkan 14.30 og...
- Auglýsing-

Molakaffi: 12 lið á 10 árum, Snelder, Meyer, í frí um ótiltekinn tíma

Talsvert rót hefur verið á handknattleiksmanninum Darko Dimitrievski síðustu árin. Á dögunum samdi hann við Atletico Valladolid á Spáni en það er tólfta liðið sem hann leikur með á 10 árum. Síðast var Norður Makedóníumaðurinn hjá þýska liðinu TV Emsdetten...

Fjarvera boltapokans kom ekki í veg fyrir æfingu í Zvolen

U17 ára landslið karla í handknattleik æfði í fyrsta sinn í hádeginu í dag í Zvolen í Slóvakíu eftir að allur gærdagurinn fór í langt og strangt ferðalag. Framundan er þátttaka í handknattleikskeppni Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Flogið var til Vínarborgar í...

Betri frammistaða og jafntefli

Jafntefli varð í síðari vináttuleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla, skipuðum liðum leikmanna 18 ára og yngri í Hoyvíkshøllinni í dag, 29:29. Staðan var einnig jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Færeysku piltarnir unnu fyrri viðureignina sem fram...

Molakaffi: Æfa í banni, taka upp þráðinn, hættur eftir höfuðhögg

Þótt rússnesk landslið í handknattleik séu í banni frá þátttöku í alþjóðlegum mótum á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þá kemur það ekki í veg fyrir að þau megi koma saman til æfinga. Velimir Petkovic, landsliðsþjálfari karla, hefur kallað saman leikmenn...
- Auglýsing-

Sex marka tap í Hoyvík

Ungmennalandslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapað fyrri vináttuleiknum við færeyska jafnaldra sína í Hoyvíkshøllinni í dag, 39:33. Liðin eigast við á nýjan leik á sama stað á morgun. Um er að ræða undirbúningsleiki...

Lagðir af stað til Slóvakíu

Landslið karla í handknattleik, skiptað leikmönnum 17 ára og yngri lagði í morgun af stað til Slóvakíu þar sem fyrir dyrum stendur að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar. Fyrsti leikur íslensku piltanna verður á mánudaginn gegn Króötum en...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18127 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -