- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17: Mæta Slóvenum á föstudaginn – lokastaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Slóvena í krossspili um fimmta til áttunda sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu á föstudaginn. Eftir að Danir og Króatar gerðu jafntefli í síðasta...

U17: Annað tap í Zvolen

Íslensku piltarnir í U17 ára landsliði karla í handknattleik tapaði með níu marka mun fyrir Spánverjum í þriðju og síðustu umferð í B-riðli á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Lokatölur, 34:25. Spænsku piltarnir voru fimm mörkum...

Blásið til stórsóknar samhliða byggingu þjóðarhallar

Það eru ekki bara frændur okkar og nágrannar í Færeyjum sem eru að hefja byggingu þjóðarhallar fyrir innahússíþróttir, þar á meðal handknattleik, heldur eru Argentínumenn í svipuðum aðgerðum. Þar í landi var á dögunum undirritað samkomulag um byggingu þjóðarhallar...

Krókur á móti bragði í austri

Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...
- Auglýsing-

Losnar vonandi úr göngugifsi innan tveggja vikna

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og nýr liðsmaður US Ivry fór aftur í röntgenmyndtöku með brotnu ristina á síðasta föstudag í París. Þar var staðfest að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna brotsins sem mun gróa jafnt og þétt. Darri...

Molakaffi: Þorleifur Rafn, nýr samherji Petersen, sektir, mætir seinna

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Hann verður einn af fjölmörgum uppöldum Fjölnismönnum í liðinu í Grill66-deildinni á næstu leiktíð undir stjórn nýs þjálfara, Sverris Eyjólfssonar. Þorleifur Rafn getur leyst hinar ýmsu stöður,...

U17: Tíu marka tap fyrir Dönum-uppfært

Eftir góðan sigur á Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Slóvakíu í gær þá tapað íslenska liðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fyrir Dönum í dag með tíu marka mun, 30:20. Aðeins var eins...

Arnór og Bruno framlengja veruna hjá KA

Miðjumaðurinn Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat, markvörður, framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í dag. „Arnór hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands í gegnum tíðina og Bruno hefur...
- Auglýsing-

Heimir Örn og Hrannar velja hóp til æfinga

U16 ára landsliðshópur karla kemur saman til æfinga á Akureyri 19. – 21. ágúst undir stjórn Heimis Arnar Árnasonar og Hrannars Guðmundssonar. Þessi aldurshópur kom síðast saman til æfinga og leikja í júní þegar Færeyingar voru sóttir heim. Heimir og...

Molakaffi: Æfing í morgun, Brand sjötugur, Díana Dögg, Odden, Sandra, Parrondo

Eftir góðan sigur á landsliði Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í gær, 35:26, þá mæta íslensku strákarnir í U17 ára landsliðinu danska landsliðinu í dag. Danir lögðu Spánverja í gær með sjö marka mun, 31:24. HSÍ segir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18127 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -