- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U20: Flautað til leiks í Porto – fyrsti leikurinn við Serba

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Porto í Portúgal á fimmtudaginn. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á fimmtudaginn. Einnig eru með í C-riðli...

Nice hafnað um keppnisleyfi

Franska 2. deildarliðið Cavigal Nice, sem Grétar Ari Guðjónsson markvörður, lék með frá 2020 og til loka leiktíðar í vor, er eina liðið af sextán í deildinni sem ekki hefur fengið leyfi til þess að taka þátt í deildarkeppninni...

Níu marka tap fyrir Póllandi

U16 ára landslið Íslands tapaði fyrir Póllandi með níu marka mun, 21:12, í síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í morgun. Þetta var annað tap liðsins í þremur viðureignum en einum leik lauk með jafntefli, 20:20,...

Kom mér ekki á óvart

„Mesta breytingin var örugglega að flytja út til Þýskalands og búa einn en ég hef vanist því núna,“ segir Andri Már Rúnarsson handknattleiksmaður hjá þýska 1. deildarliðinu Stuttgart og einn leikmanna U20 ára landsliðsins sem síðar í...
- Auglýsing-

Engin Evrópukeppni hjá Bjarna og félögum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska handknattleiksliðinu IFK Skövde HK taka ekki þátt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Skövde hafnaði í öðru sæti í sænsku úrvalsdeildinni í vor og tapað fyrir Ystad í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn og...

Molakaffi: Wanne, Nantes, ekki lengur í hópnum

Evrópumeistarar Barcelona í handknattleik karla, staðfestu loks í gær að sænski hornamaðurinn Hampus Wanne verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Samningur Wanne við Katalóníuliðið gildir fram á mitt ár 2025. Wanne hefur síðustu árin leikið með Flensburg. Brasilíski...

Spánn í úrslitum hjá körlum og konum

Fáum á óvart þá mætast Egyptaland og Spánn í úrslitum handknattleikskeppni karla á Miðjarðarhafsleikunum sem standa nú yfir í Alsír en á þeim er keppt í fjölda íþróttagreina. Í kvennaflokki leikur Spánn einnig til úrslita og mætir Króötum. Serbía...

Sóknarleikurinn brást í þriggja marka tapi

Eftir svekkjandi jafntefli við Noreg í morgun í fyrstu umferð Opna Evrópumótsins kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 16 og yngri, þá beið íslenska landsliðið lægri hlut fyrir landsliði Portúgal í síðari leik sínum í riðlakeppni mótsins síðdegis, 19:16. Portúgalska...
- Auglýsing-

Verðum klárir í slaginn á fimmtudaginn

„Æfingamótið í Noregi kom að mínu mati vel út þótt spilamennskan hjá okkur hafi verið upp og ofan. Við vitum betur hvar við stöndum og hvers megi vænta,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...

HSÍ hefur miðasölu á HM karla

Skrifstofa HSÍ byrjaði í dag miðasölu fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar 2023. Miðasalan fer í fram í netverslun HSÍ og hófst klukkan 14. Slóðin í netverslun HSÍ er: https://www.hsi.is/shop/ HSÍ hefur tryggt...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -