- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fyrsti leikurinn við Norðmenn í dag

Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu mæta norska landsliðinu í fyrstu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í dag. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Síðar í dag mæta íslensku stúlkurnar til leiks er þær mæta portúgalska landsliðinu. Á...

Molakaffi: Sagosen, Bredal, Atman, Zubac

Bakslag er í meiðslum norsku handknattleiksstjörnunnar Sander Sagosen. Hann fer í aðra aðgerð á ökkla í upphafi vikunnar, eftir því sem TV2 í Noregi sagði frá í gær. Sagosen ökklabrotnaði í leik fyrir um mánuði og fór þá fljótlega...

HMU20: Þær norsku bundu enda á sigurgöngu Ungverja

Norska landsliðið varð í dag heimsmeistari í handknattleik kvenna meðal landsliða skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri. Norska liðið vann Evrópumeistara U19 ára frá síðasta ári, lið Ungverja, með tveggja marka mun, 31:29, í úrslitaleik í Celje í Slóveníu....

Hrepptu þriðja sæti á Granolles cup

Þriðji flokkur KA gerði það aldeilis gott á Granolles cup mótinu á Spáni sem lauk í dag. KA-menn gerðu sér lítið fyrir og höfnuðu í þriðja sæti mótsins í flokki 21 árs og yngri. Leikmenn KA-liðsins eru á aldursbilinu...
- Auglýsing-

Mörg hundruð Íslendingar eru á leiðinni á Partille cup

Mörgum til ómældrar gleði fer Partille cup-mótið í handknattleik fram í Gautborg þetta árið eftir að hafa legið niðri undanfarin tvö ár. Eftir því sem fram kemur á íslenskri Facebook síðu mótsins er reiknað með að ríflega 600 leikmenn,...

Molakaffi: IHF heiðrar Czerwinsky, Slóvenar hætta við, Miðjarðarhafsleikar

Við athöfn eftir að lokið var við að draga í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2023 í Katowice í Póllandi í gær var Janus Czerwinsky fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands heiðraður af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, fyrir ævistarf sitt við handknattleik.Hassan...

Naumt tap í hörkuleik í Lübeck

U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði naumlega fyrir þýska landsliðinu í þriðju og síðustu umferð á æfingamóti, Nations Cup, í Lübeck í Þýskalandi í kvöld, 34:32. Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um...

Flytur á ný til Noregs eftir stutta dvöl í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur sagt skilið við TV Emsdetten í Þýskaland og samið við norska úrvalsdeildarliðið Haslum. Örn þekkir vel til í norskum handknattleik en hann hefur m.a. leikið með Bodø og Nøtterøy en síðarnefnda liðið yfirgaf hann...
- Auglýsing-

Portúgal verður mótherji þriðja stórmótið í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í afar erfiðum riðli í heimsmeistaramótinu í janúar nk. Andstæðingarnir verður Portúgal og Ungverjaland sem voru ekki með íslenska landsliðinu í riðli á EM í janúar. Þetta verður þriðja mótið í röð þar...

Beint: Dregið í riðla HM karla 2023

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Klukkan 15 í dag hefst athöfn í Katowice í Póllandi þar sem dregið verður í átta fjögurra liða riðla mótsins. Ísland er í efsta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18096 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -