Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Strákarnir kláruðu sitt verkefni – nú er að bíða og vona

Leikmenn íslenska landsliðsins kláruðu sitt verk í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er þeir unnu mjög sannfærandi sigur á Svartfellingum, 34:24, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Þar með er ljóst að íslenska landsliðið leikur amk um...

Þessir mæta Svartfellingum

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svartfjallalandi í dag í fjórða og síðasta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. Sextán leikmenn verða á skýrslu, þar á meðal Aron Pálmarsson, Bjarki...

Aron, Bjarki og Elvar Örn klárir í slaginn

Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson eru lausir úr eingangrun og mega taka þátt í leiknum mikilvæga við Svartfellinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik en flautað verður til leiks klukkan 14.30.Önnur PCR próf liðsins reyndust neikvæð sem...

Björgvin Páll ómyrkur í máli – „Velkominn í leikhús fáránleikans“

Nú er búið að „dæma mig“ aftur út úr mótinu og í einangrun út frá CT gildum síðustu PCR prófa. Ég má því ekki taka þátt í leiknum okkar gegn Svartfjallalandi á eftir, segir Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður ómyrkur...
- Auglýsing-

Dagskráin: Leikið í báðum deildum kvenna

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...

Vinni Danir Frakka mæta þeir Svíum í undanúrslitum

Ef Danir vinna Frakka í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik vinna þeir riðilinn og mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn. Tapi þeir leiknum kemur annað sæti riðilsins í þeirra hluta og þar af leiðandi leikur við Spánverja í undanúrslitum. Frakkar...

Kastaði fjórum vikum ævinnar á glæ

Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru afar miður sín í gærkvöld eftir tap fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Svíar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins og unnu með eins marks mun, 24:23, og...

Molakaffi: 62 marka sigur, Eyþór, Michelmann, Hansen, engar takmarkanir

Argentína vann Bólivíu með 62 marka mun í fyrstu umferð í meistarakeppni Mið- og Suður-Ameríku í handknattleik karla í gær, 70:8. Brasilía vann Paragvæ, 46:19, og Chile hafði betur í leik sínum við Kosta Ríka, 34:16.Eyþór Vestmann leikmaður Kórdrengja...
- Auglýsing-

Ekkert hik á ÍR-ingum og Fjölnismönnum

ÍR og Fjölnir unnu bæði leiki sína í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld og sitja þar með í tveimur efstu sætum deildarinnar með 20 stig hvort, ÍR að loknum 11 leikjum en Fjölnir eftir 12 leiki. Hörður er...

Hér eru möguleikarnir í stöðunni

Eftir að Svíar komust í í undanúrslit í kvöld liggur fyrir að 5. sætið á EM veitir þátttökurétt á HM á næstu ári, þ.e. liðið sem verður í 5. sæti fer ekki í umspilsleikina í vor. Þrjú efstu liðin...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16791 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -