Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Af hverju ekki?
„Það er gaman að geta borið sig saman við Danina á þessum tímapunkti í móti. Danirnir eru hörkugóðir og líklegri fyrirfram en við erum einnig með frábært lið. Þess vegna segi ég bara, af hverju ekki?“ sagði Viggó Kristjánsson...
A-landslið karla
Óvíssa ríkir um fjölda stuðningsmanna annað kvöld
Þegar ljóst varð að íslenska landsliðið í handknattleik tæki sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins óskað Handknattleikssamband Íslands eftir 250 miðum á hvern hinna fjögurra leikja sem framundan eru.Að sögn Kjartans Vídó Ólafssonar, markaðsstjóri HSÍ, hefur talsvert borist af fyrirspurnum...
A-landslið karla
„Voru hinir elskulegustu þótt þeir töpuðu fyrir mér“
„Mér var bara alveg sama og leið bara mjög vel í þessum skemmtilega hóp. Þetta var bara gaman og mér leið bara vel. Eftir leikinn vildu margir Ungverjar fá mynd af sér með mér um leið og þeir óskuðu...
A-landslið karla
Myndasyrpa – stemningin í stúkunni í gær
Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Duvnjak úr leik, Vranjes, Biegler, Smits, Konan, Andriuška
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu stórsigur í fyrstu umferð riðlakeppni Asíumótsins í handknattleik karla í Sádi Arabíu í gær. Barein vann landslið Víetnam, 46:14, eftir að hafa verið yfir, 28:5, að loknum fyrri hálfleik. Barein...
A-landslið karla
Margur er knár þótt hann sé smár
Ofangreind mynd af Íslendingi með fána inn í hafi Ungverja og fána þeirra og trefla í MVM Dome í Búdapest hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum eftir sigur Íslands á Ungverjum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld....
Efst á baugi
Leiktímar í milliriðlum liggja fyrir
Handknattleikssamband Evrópu hefur gefið út leiktíma á viðureignum í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Upphafsleikur Íslands í milliriðlum verður á fimmtudaginn klukkan 19.30 og eins og áður hefur komið fram verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Heimsmeistarar Dana...
A-landslið karla
Er hreinlega ólýsanlegt
„Þetta er hreinlega ólýsanlegt. Þvílíkur karakter hjá liðinu að klára þetta því það komu tímapunktar í leiknum þar sem við hefðum getað brotnað við mótlætið. En við gerðum það ekki,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í...
- Auglýsing-
Fréttir
Erlingur og félagar brjóta blað
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu halda áfram að skrifa söguna því að í kvöld komust þeir í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Ísland – Ungverjaland, 31:30
Íslenska landsliðið er komið í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum, 31:30, í MVM Dome í kvöld. Þar með hafnar liðið í efsta sæti B-riðils Evrópumeistaraótsins.Fjórir leikir eru þar með framundan á næstu rúmu viku. Veislan er...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16802 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



