- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikið til úrslita í yngri flokkunum á morgun

Úrslitadagur yngri flokka í handknattleik fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí, að Varmá í Mosfellsbæ. Þá verður leikið um Íslandsmeistaratitlana í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna. Fimm leikir verða á dagskrá og talsvert um dýrðir frá morgni...

Sláum þá ekki aftur út af laginu

„Upphafskaflinn okkar var mjög góður. Áræðnin var mikil og kom okkur í mjög góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir stórsigur liðsins á ÍBV í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í...

Lofar að annað verði upp á teningnum á sunndaginn

Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV sagði eftir tíu marka tap fyrir Val, 35:25, að hans menn hafi ekki verið yfirspenntir þegar þeir hófu leikinn. E.t.v. hafi þeir ekki verið nógu spenntir, verið of værukærir fremur en hitt. „Við vorum að...

Dagskráin: Reykjavíkurslagurinn hefst í Framhúsinu

Reykjavíkurfélögin Fram og Valur hefja rimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Bæði lið komu inn í aðra umferð úrslitakeppninnar, þ.e. í undanúrslit eftir að hafa hreppt tvö efstu sæti...
- Auglýsing-

Molakaffi: Teitur Örn, Elvar, Sara Dögg, Herrem, Løke

Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar Flensburg tapaði með þriggja marka mun fyrir Barcelona í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Barcelona í gær. Flensburg er þar með úr leik...

Oddur lék sinn fyrsta leik á tímabilinu

Oddur Gretarsson lék í kvöld sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með liði sínu Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Oddur hefur verið lengi að koma til baka eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné á síðasta sumri. Oddur...

Óvissa ríkir um Rúnar – tognaði á kálfa

Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, telur afar óljóst að Rúnar Kárason verði klár í slaginn með ÍBV gegn Val á sunnudaginn í annarri viðureign liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Rúnar varð að draga sig í hlé ...

Valsmenn kjöldrógu Eyjamenn

Valsmenn fengu fljúgandi viðbragð í úrslitakeppninni í handknattleik í kvöld þegar þeir kjöldrógu leikmenn ÍBV með tíu marka mun, 35:25, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum þegar leikið var í Origohöllinni. Leikmenn Vals gerðu út um leikinn strax í...
- Auglýsing-

Lágu á heimavelli í fyrsta leik

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde fengu ekki draumabyrjun í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld á heimavelli. Þeir töpuðu fyrir Ystads IF með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir...

Aðalsteinn og Hannes með lið sín í úrslitum

Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, er komið í úrslit um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss. Kadetten vann GC Amicitia Zürich í þriðja sinn í dag, að þessu sinni 28:21, á heimavelli. Kadetten vann þar með einvígi liðanna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18160 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -