Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Gróttumenn skelltu Mosfellingum
Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
A-landslið karla
Gunnar og Guðni eru klárir í slaginn á EM
Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...
A-landslið karla
Viljum sanna okkur sem lið
„Andinn og sjálfstraustið er fyrir hendi í liðinu. Ég skynja að það hefur verið eldur í liðinu í vikunni,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla á blaðamannfundi í dag.„Hópurinn hefur verið í mótun undanfarin ár og...
Efst á baugi
Ragnhildur Edda flytur tímabundið yfir til FH-inga
Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Brennur í skinninu af tilhlökkun fyrir að hefja EM
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist finna fyrir miklum vilja og metnaði innan íslenska landsliðshópsins fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik sem hefst síðla í vikunni. Sjálfur segist hann brenna í skinninu yfir að komast út og hefja keppnina. Undirbúningur...
Efst á baugi
HK sækir bikarmeistarana heim í 16-liða úrslitum
Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...
Fréttir
Streymi: Dregið í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins
Dregið verður í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla og kvenna klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með drættinum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=0chIBQc1ULs
A-landslið karla
Hef ekki undan neinu að kvarta
„Maður tekur þessu eins og það er. Það hefur farið vel um okkur á góðu hóteli. Við höfum ekki undan neinu að kvarta þannig lagað. Þótt við séum vanir að vera frjálsari þegar við erum heima að æfa þá...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Ungmennalið mætast og UMSK-mót
Fyrsti leikur ársins í Grill66-deild karla fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar ungmennalið Selfoss og Hauka eigast við. Leikurinn átti að fara fram snemma vetrar en var þá frestað vegna veirunnar sem enn er allt um...
Efst á baugi
Molakaffi: Elías Már, Green, Karabatic, syrtir í álinn, smitaður Litái
Norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar, vann Molde örugglega á útivelli í gær, 32:23. Svo öruggur sigur kom nokkuð á óvart þar sem Molde situr í fimmta sæti deildarinnar en Fredrikstad Bkl var í níunda sæti...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16818 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -