Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Alsælir Tékkar eru komnir til Vestmannaeyja
„Tékkarnir eru komnir til Eyja eftir að hafa farið lengri leiðina með Herjólfi. Ferðin gekk vel og þeir voru alsælir við komuna áðan enda er ekki amaleg innsiglingin til Eyja í björtu veðri,“ sagði Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar...
A-landslið karla
Fáum góðan tíma til að stilla saman strengina
„Staðan á okkur er nokkuð góð. Vissulega er hundleiðinlegt að þurfa annað árið í röð að vera lokaður inni á hóteli áður farið er á stórmót. En við gerum allt til að gera gott úr ástandinu, æfa vel og...
Fréttir
Dagskráin: Toppliðið fær Valsara í heimsókn
Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að liðsmenn ungmennaliðs Fram og Gróttu hófu deildarkeppninar á nýju ári í gærkvöld í Framhúsinu.Í kvöld tekur efsta lið Grill66-deildarinnar á móti ungmennalið Vals. Valsliðið er í fimmta...
Efst á baugi
Vistaskipti Ágústs Elís staðfest
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe Esbjerg staðfesti fyrir stundu að landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Tekur samningurinn gildi í sumar og er til tveggja ára.Fregnin er í samræmi við óstaðfestar fregnir JydskeVestkysten frá í...
- Auglýsing-
Fréttir
Ágúst Elí sagður flytja á milli bæja á Jótlandi í sumar
Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður í handknattleik flytur sig um set innan Danmerkur á næsta sumri samkvæmt frétt JydskeVestkysten frá í gær. Ágúst Elí hefur síðustu tvö ár staðið í marki KIF Kolding en mun flytja sig vestar á bóginn...
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel Þór, PCR, Jørgensen, Hvít-Rússar, Pellas, Blazevic, Buic, meiðsli
Daníel Þór Ingason bættist inn í búbblu íslenska landsliðsins í handknattleik á Grand Hótel í gær eftir að hafa reynst neikvæður að lokinni skimun. Tuttugasti og síðasti leikmaður hópsins er væntanlegur í dag, eftir því sem næst verður komist....
Efst á baugi
Grótta vann fyrsta leik ársins
Grótta vann stórsigur á ungmennaliði Fram í kvöld í fyrsta leik ársins á Íslandsmótinu í handknattleik, 35:19, þegar lið félaganna mættust í Grill66-deild kvenna í Framhúsinu í kvöld.Lið Seltirninga hafði talsverða yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og...
Efst á baugi
„Erum bara á nokkuð góðu róli“
Hollenska landsliðið í handknattleik undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar tapaði fyrir sænska landsliðinu með fjögurra marka mun, 34:30, í fyrri vináttuleik liðanna í Alingsås í Svíþjóð í kvöld. Hollenska landsliðið verður með íslenska landsliðinu í riðli á EM sem...
- Auglýsing-
A-landslið karla
EHF styttir biðtímann – óvíst samt hvort eitthvað breytist
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að stytta þann tíma sem líður frá smiti og þangað til leikmenn og starfsmenn liðanna mega taka þátt í Evrópumeistaramótinu úr 14 dögum niður í fimm. Skilyrði er þó að viðkomandi greinist neikvæður í...
Efst á baugi
„Afleiðingarnar verða að koma í ljós“
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að upp hafi komið að minnsta kosti 12 smit innan landsliðshóp Japan eftir þátttöku á móti í Gdansk í Póllandi á milli jóla og nýárs. Staðan hafi verið orði algörlega óviðráðanleg....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16824 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -