- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigurmark Aldísar Ástu skaut KA/Þór áfram

Aldís Ásta Heimisdóttir sá til þess að KA/Þór sendi Hauka í sumarfrí í dag þegar hún tryggði liðinu sigur, 24:23, með þrumuskoti beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var úti. Hún kastaði boltanum á milli handa varnarmanna Hauka sem...

Gísli Þorgeir innsiglaði sigurinn – titilinn blasir við

Þýski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við SC Magdeburg eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson innsiglaði sigur liðsins á Füchse Berlin á heimavelli, 28:27, í dag. Magdeburg hefur sex stiga forskot í efsta sæti og hefur þar að auki leikið...

Vonumst eftir stuðningi heima á þriðjudaginn

„Við ætlum að selja okkur dýrt eftir tapið fyrir tveimur dögum þegar Stjörnuliðið lék frábærlega í Eyjum. Við fórum vel yfir okkar mál fyrir viðureignina í dag og tókst svo sannarlega að snúa við blaðinu,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir...

Varð mjög erfitt hjá okkur

„Upphafskaflinn í dag var ekkert ósvipaður og var í leiknum í Eyjum á fimmtudaginn. Það var jafnt fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það fóru þær fram úr okkur meðan við komumst yfir í leiknum í Vestmannaeyjum. Svo var síðari hálfleikur...
- Auglýsing-

Dagskráin: Úrslitaleikir á Ásvöllum – FH og Grótta berjast fyrir oddaleikjum

Mikið verður um að vera í dag á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka í Hafnarfirði. Tveir leikir verða háðir þar í úrslitakeppni Olísdeildanna í handknattleik. Kvennalið Hauka tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs og karlalið Hauka og ÍBV hefja leik í undanúrslitum...

Jagurinoski og Kezic hafa kvatt Þór

Útlendu handknattleiksmennirnir Tomislav Jagurinoski og Josip Kezic leika ekki með Þór Akureyri í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Þór greindi frá því í gær að þeir hafi yfirgefið félagið og séu ekki væntanlegir til baka á næsta keppnistímabili. Norður Makedóníumaðurinn Jagurinoski...

Teitur Örn og Bjarki Már voru atkvæðamiklir

Teitur Örn Einarsson lék afar vel fyrir Flensburg í gær þegar liðið vann HSV Hamburg með 10 marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 33:23. Teitur Örn skoraði sex mörk í sjö skotum og átti einnig...

Molakaffi: Donni, Díana Dögg, Viktor Gísli, Aron, Aðalsteinn, Hannes, Anton, Örn, Arnar, Lilja

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Nantes með eins marks mun, 26:25, á heimavelli í Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir Nantes.Díana...
- Auglýsing-

Hófu umspilið á 12 marka sigri

ÍR-ingar hófu umspilið um sæti í Olísdeild karla í handknattleik af miklum móð í dag þegar þeir kjöldrógu Fjölnismenn, 36:24, í Austurbergi í fyrstu viðureign liðanna. Næst leiða liðin saman hesta sína á mánudagskvöld í Dalhúsum, heimavelli Fjölnis. Liðið...

Oddaleikur framundan eftir stórsigur ÍBV

ÍBV tryggði sér oddaleik á heimavelli á þriðjudaginn með afar öruggum sigri á Stjörnunni, 33:24, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Hvort lið hefur þar með einn vinning og úrslit leiksins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18169 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -