Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valsmenn léku lausum hala

Valur tyllti sér á topp Olísdeildar karla með afar öruggum sigri á ÍR, 43:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Mikill getumunur var á liðunum og kannski kom hér skýrt í ljós hversu mikill munurinn er á milli bestu...

Tveir kostir um þjóðarhöll í Laugardal

Í skýrslu starfshóps um byggingu nýs þjóðarleikvangs fyrir innanhúsíþróttir er það afgerandi niðurstaða að húsið skuli rísa í Laugardal. Er bent á þrjá kosti á svæðinu en ekki tekin afstaða til þeirra. Skýrslan var lögð fram á fundi Borgarráðs á...

Miklar breytingar en nægur efniviður

„Það hafa orðið miklar breytingar á liðinu frá síðasta keppnistímabili,“ segir Örn Þrastarson, þjálfari meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfossi. Selfoss leikur nú annað árið í röð í Grill 66-deild kvenna eftir að hafa fallið úr Olísdeildinni vorið 2019. Mikill efniviður er...

Skýrt markmið Gróttu

„Við stefnum á efstu deild, ekkert annað,“ segir Kári Garðarsson ákveðinn en hann hefur á ný tekið við þjálfun kvennaliðs Gróttu eftir nokkra fjarveru. Hann þjálfaði kvennalið Gróttu um árabil og byggði upp lið sem var ógnarsterkt um skeið...
- Auglýsing-

Akureyrarslagur í fyrstu umferð

Óhætt er að segja að tveir stórleikir verði í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 6. október en dregið var í morgun. Akureyrarliðin Þór og KA drógust saman og eins Haukar og Selfoss og fara...

Leikir kvöldsins í fjórum deildum

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...

Eftirvænting hjá Harðarmönnum

„Við höfðum búið okkur undir að það tæki fimm ár að komast upp í Grill-deildina en vegna ákvörðunar HSÍ í vor að liðka fyrir þátttöku liða í deildinni þá tók það okkur ekki nema ár að öðlast sætið,“ sagði...

Spámaður vikunnar – stórleikur strax í kvöld

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í gær þegar önnur umferð Olísdeildar karla hófst. Framvegis verður „spámaðurinn“ fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi stórskytta hjá...
- Auglýsing-

„Góður andi í Mosó“

„Okkar markmið er alveg klárt, beint aftur upp í Olísdeildina og ekkert annað,“ segir Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar sem leikur í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu. Afturelding féll úr Olísdeildinni í vor eftir eins árs dvöl. Fallið...

Elliði Snær skoraði þrjú – Eggert ætlar að hætta

Eyjamaðurin Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, tapaði fyrir Melsungen í æfingaleik, 30:25. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék með Melsungen en náði ekki að skora mark.  Danski hornamaðurinn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12663 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -