- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eyjakonur leika í tvígang í Málaga

ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is. Leikirnir fara...

Dagskráin: Fara sér í engu óðslega í upphafi

Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...

Molakaffi: Elín Jóna, Haugsted, Dagur, Solberg, Berge, Karabatic, Gottfridsson

Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...

Ekberg lauk 20 ára bið Svía eftir gulli

Niclas Ekberg tryggði Svíum sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 27:26, á síðustu sekúndu leiksins úr vítakasti Í MVM Dome, íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Þetta er fyrsti Evrópumeistaratitill Svía í tvo áratugi eða...
- Auglýsing-

Fyrsti markakóngur Íslendinga á EM í tvo áratugi

Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...

FH heldur áfram að elta toppliðin

FH treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ungmennaliði Fram í Framhúsinu í dag, 31:26. FH hefur þar með náð í 20 stig í 13 fyrstu leikjum sínum í deildinni og er stigi...

Þórsarar unnu botnliðið í Höllinni

Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...

Danir létu áföll ekki slá sig út af laginu

Danir unnu bronsverðlaunin á Evrópumeistarmóti karla í handknattleik í dag með þriggja marka sigri á Frökkum, 35:32, eftir framlengingu í MVM Dome í Búdapest í dag. Staðan var jöfn, 29:29, eftir venjulegan leiktíma. Danska liðið var mikið sterkara í...
- Auglýsing-

Magnús frá Selfossi til Fram – nokkuð um félagaskipti á síðustu dögum

Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...

Viktor Gísli kjörinn í úrvalslið EM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun. Hægt...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -