Efst á baugi
Unnu Íslendingaslag eftir brottrekstur þjálfarans
Tveimur dögum eftir að forsvarsmenn IFK Kristianstad sögðu upp þjálfaranum, Ljubomir Vrjanes, eftir slakt gengi í síðustu leikjum risu leikmenn liðsins upp á afturlappirnar og unnu Alingsås með fjögurra marka, 31:27, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í...
Fréttir
Stutt við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi hefur fjölþætt gildi og er mikilvægt að íþrótta- og...
Fréttir
EM: Mörk er markadrottning í annað sinn
Norska handknattleikskonan Nora Mörk varð í gær markadrottning Evrópumótsins í handknattleik í annað sinn á ferlinum. Hin 29 ára gamla örvhenta skytta skoraði 52 mörk í átta leikjum, einu marki færra en fyrir fjórum árum þegar hún varð einnig...
Efst á baugi
Framlengir samning við Fram
Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...
Fréttir
Alfreð hefur valið Egyptlandsfara
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun hvaða 20 leikmenn hann hyggst hefja æfingar með og væntanlega í framhaldinu tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptlandi frá 13. - 31. janúar. Nokkrir sterkir leikmenn...
Efst á baugi
Orð sem lýsa óvirðingu og þekkingaleysi
Nenad Šoštarić, þjálfari króatíska kvennalandsliðsins í handknattleik, notaði tækifærið og sendi Klavs Bruun Jörgensen fyrrverandi landsliðsþjálfara Dana og sérfræðingi TV2 í Danmörku tóninn eftir að Króatar unnu Dani í leiknum um bronsverðlaunin á EM kvenna í gær. Jörgensen sagði...
Fréttir
Molakaffi: Sterk staða hjá Roland og félögum, loksins leikur og Cots stendur fyrir sínu
Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, þar sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari, vann Nantes með eins marks mun í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gær, 29:28. Leikið var í Zaporozhye. Leiknum hafði verið frestað í vetur vegna veirunnar. Motor er...
Efst á baugi
Þórir: „Er mjög ánægður og stoltur“
„Ég er mjög ánægður og stoltur af liðinu og öllum sem starfa með okkur. Þetta hefur verið frábær ferð og gott mót við sérstakar aðstæður,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari nýbakaðra Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna þegar handbolti.is sló á...
Efst á baugi
EM: Átta sigurleikir og Norðmenn Evrópumeistarar í áttunda sinn
Norska landsliðið varð Evrópumeistari kvenna í handknattleik í dag þegar það vann fráfarandi Evrópumeistara Frakka, 22:20, í úrslitaleik í Jyske Bank Arena í Herning. Noregur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10. Þetta er í áttunda sinn sem Noregur...
Efst á baugi
Guðmundur og Arnar Freyr fögnuðu sigri í Göppingen
Eftir tap fyrir botnliði Coburg í síðasta leik sínum í þýsku 1. deildinni þá bitu lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar hjá MT Melsungen frá sér í dag þegar þeir mættu til Göppingen og unnu með sjö marka mun, 30:23. Melsungen...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14188 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -