- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Teitur Örn tekur sæti Donna

Teitur Örn Einarsson tekur sæti í 16-manna hópnum sem leikur við Ungverja í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla kl. 17 í dag í MVM Dome í Búdapest. Teitur Örn tekur sæti Kristjáns Arnar Kristjánssonar sem verður utan hóps...

Gróttumenn fögnuðu sigri á UMSK-mótinu

UMSK-mótinu í handknattleik karla lauk í gærkvöld þegar Afturelding og HK mættust í Kórnum í Kópavogi. Afturelding vann með 12 marka mun, 42:30, og hafnaði þar með í öðru sæti í þessu þriggja liða móti. Grótta vann báða leiki...

Hver er Sigvaldi Björn?

Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur slegið í gegn með íslenska landsliðinu á EM fram til þessa og er markahæsti leikmaðurinn með 13 mörk. Einnig hefur hann verið valinn maður leiksins í báðum viðureignum Íslands til þessa. Sigvaldi Björn er 27 ára...

Stríð þegar inn á völlinn verður komið

„Við viljum komast í hóp allra fremstu landsliða í heiminum. Ungverjar eru í þeim hóp og því verðum við að slá þá út til þess að komast nær markmiði okkar. Verkefnið er stórt en ég tel það gerlegt fyrir...
- Auglýsing-

Tveimur leikjum af þremur hefur verið frestað

Tveimur af þremur leikjum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik annað kvöld hefur verið frestað. Rétt áðan tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór hafi verið frestað vegna covid smita. Í gær var leik Stjörnunnar og HK...

Ferð til Málaga bíður leikmanna ÍBV

ÍBV dróst á móti spænska liðinu Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna þegar dregið var í morgun. Spænska liðið er ríkjandi meistari í keppninnar eftir að hafa lagt Zagreb í úrslitum í vor. Verði leikið...

Okkar markmið er alveg skýrt

Bjarki Már Elísson segir stöðuna í riðlinum ekki eiga að koma á óvart. Fyrirfram hafi alltaf mátt búast við að viðureignin við Ungverja yrði úrslitaleikur á einn eða annan hátt. „Nú erum við í þeirri stöðu að við verðum...

Niðurstaða liggur fyrir í fjórum riðlum á EM

Keppni lauk í gærkvöld í fjórum riðlum af sex á Evrópumóti karla í handknattleik í Ungverjalandi og Slóvakíu. Danir og Svartfellingar fóru áfram í millriðla úr A-riðli og Ólympíumeistarar Frakka og Króatar, silfurlið EM fyrir tveimur árum, tryggðu sér...
- Auglýsing-

EM – leikjadagskrá riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. A-riðill - Debrecen 13. janúar:17.00 Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.19.30 Danmörk - Svartfjallaland 30:21.15. janúar:17.00...

Molakaffi: Smits, Sagosen, Bylik, Strand, Pettersson, Færeyingar

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits skoraði 13 mörk gegn Íslendingum í fyrrakvöld og 11 mörk í leik Hollendinga og Ungverja í fyrstu umferð. Þar með varð hann fjórði handknattleiksmaðurinn sem skorar meira en tug marka í tveimur fyrstu leikjum sínum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18329 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -