Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Stórsigur í Drammen og hjá Aðalsteini

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk og Óskar Ólafsson eitt þegar lið þeirra Drammen vann Viking frá Stavangri, 35:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Drammenshallen. Með sigrinum færðist Drammen-liðið upp í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar....

Neistin tapaði stigi en úrslitin véfengd

Neistin, liðið sem Arnar Gunnarsson þjálfar, tapaði sínu fyrsta stigi í dag þegar það gerði jafntefli við VÍF frá Vestmanna, 35:35, í hörkuleik í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Teitur Magnússon jafnaði metin fyrir Neistan þegar þrjár sekúndur voru...

Sá sjötti er í höfn

Áfram heldur sigurganga IFK Kristianstad í sænsku úvaldsdeildinni í handknattleik og annan leikinn í röð vann Kristianstad-liðið hnífjafna viðureign á síðustu sekúndum.Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk og átti sex stoðsendingar í dag og Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði,...

Perla Ruth í handboltafrí

Kvennalið Fram hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á innan við viku en nú er ljóst að landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu. Perla Ruth staðfesti þetta við handbolta.is áðan.„Ég á von á barni...
- Auglýsing-

Löwen og Bergischer áfram á sigurbraut

Þrjú lið eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í þýsku 1. deildinni en síðustu leikir umferðarinnar voru leiknir í dag. Rhein-Neckar Löwen, sem Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, og Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar...

„Ég stóð í blokk allan tímann“

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega fyrir liði Buxtehuder SV, 17:16, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Buxtehuder. Einstaklega fá mörk voru skoruð í leiknum, aðeins 33, þar...

Keppni liggur að mestu niðri

Keppni í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla hefur meira og minna legið niðri síðustu 10 daga vegna kórónuveirunnar. Einn og einn leikur á stangli hefur farið fram og óvíst er hvernær keppni hefst af krafti aftur. Eitthvað hefur verið...

Grímuleikur á Spáni – myndskeið

Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...
- Auglýsing-

Hef tekið miklum framförum

„Ég kann afar vel við mig hérna auk þess sem umgjörðin hjá félaginu er fyrsta flokks. Allt er afar faglegt og reynt að hafa hlutina þannig að manni líður vel,“ segir örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson sem hefur hafið...

Molakaffi: Viggó fór með himinskautum gegn Balingen

Viggó Kristjánsson fór með himinskautum þegar Stuttgart vann Balingen, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld. Viggó skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og var besti maður vallarins í leiknum. Honum brást aðeins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13640 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -