- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Strákarnir æfðu í keppnishöllinni í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, æfðu í fyrsta sinn í dag í keppnishöllinni glæsilegu í Búdapest, MVM Dome. Í henni leikur liðið sinn fyrsta leik á EM annað kvöld gegn Portúgal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....

Aftur er frestað hjá Aftureldingu

Ekkert verður af leik Aftureldingar og Fram í Olísdeild karla sem fyrirhugað var að færi fram í Framhúsinu annað kvöld. Vegna smita og sóttkvíar meðal leikmanna Aftureldingar hefur leiknum verið frestað í ótiltekinn tíma, segir í tilkynningu frá HSÍ. Einnig...

Þórsarar fara ekki suður á laugardaginn

Ekkert verður af því að leikmenn Þórs frá Akureyri komi í bæinn á laugardaginn og leiki við ungmenalið Hauka í Grill66-deild karla. Smit mun vera komið upp í herbúðum Hauka og hefur viðureigninni verið frestað af þeim sökum, eftir...

Róbert Aron áfram á Hlíðarenda

Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan samning var Íslands- og bikarmeistara Vals. Gildir nýi samningurinn til næstu tveggja ára eða fram til loka keppnistímabilsins vorið 2024. Róbert kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur verið lykilmaður...
- Auglýsing-

Tumi Steinn sagður fara til Coburg

Miðjumaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur samið við þýska 2. deildarliðið Coburg. Vísir sagði frá þessu í gærkvöld og hefur samkvæmt heimildum. Þar kemur ennfremur fram að Coburg greiðir Val fyrir að fá Tuma Stein strax. Samningur hans við Val...

Hungrar í að flautað verði til leiks

„Við erum í fínu líkamlegu og andlegu ástandi og hungrar í að leika fyrsta leikinn á mótinu,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknatteik, í samtali við handbolta.is í Búdapest í gær. „Við erum bara spenntir fyrir að...

Molakaffi: Elín Jóna, áhorefendur, Mamic, Morawski

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður kom ekkert við sögu þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði með 19 marka mun fyrir Viborg, 44:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld.  Áhorfendur mega mæta í takmörkuðu mæli á nýjan leik á handknattleikskappleiki í...

Fóru með annað stigið heim frá Eyjum

Kvennalið Gróttu varð af stigi í toppbaráttu Grill66-deildarinnar í kvöld þegar liðið krækti aðeins í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:25. Grótta var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11. Seltirningar eru...
- Auglýsing-

Selfoss fór upp að hlið ÍR

Selfoss færðist upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild kvenna með öruggum sigri á ungmennaliði Stjörnunnar, 37:25, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Selfossliðið hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki í deildinni alveg eins og ÍR....

Hefur góða tilfinningu fyrir næstu dögum

„Mér finnst útlitið vera fínt hjá okkur. Mér líður að minnsta kosti þannig þótt aðstæður séu ekki eins og best er á kosið vegna ástandsins sökum covid,“ sagði Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og stórskytta hjá þýska liðinu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18335 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -