Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfoss krækir í Framara

Vinstri handar skyttan Andri Dagur Ófeigsson hefur samið við Selfoss til eins árs. Andri, sem er aðeins 21 árs gamall, kemur frá Fram, þar sem hann er uppalinn.Andri hefur verið einn besti leikmaður ungmennaliðs Fram í Grill 66-deildinni...

Loksins fer allt á fulla ferð

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen hafa aðeins leikið tvo leiki í deildinni fram til þessa meðan flest liðin náðu að leika fjórum sinnum áður hlé var gert rétt fyrir mánaðarmót vegna landsliðsviku. Ekki...

Ólafur hamraði inn áfanga – myndskeið

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson náði þeim áfanga í gærkvöld að skora sitt 1200. mark fyrir sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad í sigurleik liðsins á Helsingborg á heimavelli, 28:27. Markið var eitt þriggja sem Ólafur Andrés skoraði í leiknum og með...

Minntir á stighækkandi áhrif

ÍR-ingurinn Bjarki Steinn Þórsson og Þráinn Orri Jónsson úr Haukum sluppu við leikbann eftir að aganefnd HSÍ hafði farið yfir mál þeirra á vikulegum fundi sínum. Báðir fengu þeir rautt spjald í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik...
- Auglýsing-

Hrókeringar markvarða á næstunni

Danksi markvörðurinn Kevin Møller flytur á ný til Flensburg næsta sumar og leysir af Norðmanninn Torbjørn Bergerud sem hefur ákveðið að róa á önnur mið þegar samningur hans við félagið rennur út.Møller var markvörður Flensburg frá 2014 til 2018...

20% fjölgun iðkenda annað árið í röð

„Það er mikill uppgangur og meðbyr hjá félaginu í heild sem skýrist einna helst í því að allir eru að róa í sömu átt óháð íþróttagrein,“ segir Jón Gunnlaugur Viggósson, yfirþjálfari handknattleiksdeildar Víkings í samtali við handbolta.is.Jón Gunnlaugur segir...

Molakaffi: Møller meiddur, Lugi gefur Evrópuleik, Neagu ekki til Noregs

Danski handknattleikmaðurinn  Lasse Møller, sem gekk til liðs við Flensburg í sumar er meiddur á handlegg og verður frá keppni í “nokkra mánuði” eins og segir í tilkynningu frá Flensburg. Møller meiddist í sínum fyrsta leik fyrir liðið um...

Máttu bíta í súra eplið

Það gekk ekki eins og best var á kosið hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þurftu leikmenn þeirra að bíta í það súra epli að tapa sínum viðureignum.SönderjyskE, sem Sveinn Jóhannsson leikur með,...
- Auglýsing-

Tólf íslensk mörk í bikarnum

Drammen komst auðveldlega áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Viking frá Stavangri, 35:21, í Drammen.Auk Drammen eru Elverum, Arendal og Nærbo örugg um sæti í undanúrslitum sem fram fara helgi eina...

Íslendingar áfram á toppnum

IFK Kristianstad heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið þó nauman sigur á Helsingborg á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Hinsvegar dugði stórleikur markvarðarins Daníels Freys Andréssonar Guif liðinu ekki til sigurs á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13636 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -