Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fátt er svo með öllu illt…..

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott, geta forsvarsmenn Handknattleiksambands Færeyja e.t.v. sagt í dag eftir að þeir fengu undanþágu frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, til að leika heimaleik sinn við Tékka í undankeppni EM í Færeyjum.Á...

„Ég er í ágætum málum“

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Vendsyssel í Danmörku er á sínu þriðja keppnistímabili með liðinu. Eftir tvö ár með liðinu í 1. deild fluttist það upp í úrvalsdeild í vor eftir að keppnistímabilið fékk snubbóttan...

Heimsmeistaramót slegið af

Alþjóða handknattleikssambandið hefur aflýst heimsmeistarakeppni félagsliða í karlaflokki þetta árið. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn sem tröllríður heimsbyggðinni. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 1997 en þar mætast fremstu félagslið hverrar heimsálfu. Fram til þessa hefur keppnin farið fram í Doha...

Sex lið Íslendinga í pottinum

Rússneska liðið CSKA Moskva tryggði sér í morgun síðasta lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Moskvu-liðið vann Bjerringbro/Silkeborg, 33:24, í síðari leik liðanna á heimavelli. Danirnir höfðu þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn en það fór fyrir...
- Auglýsing-

Frábær kynning hjá Fjölni-Fylki – myndskeið

Fjölnir og Fylkir ákváðu í sumar að sameina krafta sína í meistaraflokki kvenna og senda sameiginlegt lið til keppni í Grill 66-deildinni. Fylkis-Fjölnisliðið hefur farið vel af stað og unnið tvær fyrstu viðureignir sínar á Íslandsmótinu.Í morgun sendi...

Æfir og vinnur heima

Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir vonast til að æfingar hjá liði hennar, BSV Sachsen Zwickau, hefjist á ný eftir næstu helgi. Æfingar hafa legið niðri í nærri viku eftir að einn samherji hennar greindist smitaður af kórónuveirunni eins og kom...

Meiðsli í herbúðum Vals

Valsmenn hafa ekki sloppið við meiðsli fremur en leikmenn flestra annarra liða nú í upphafi keppnistímabilsins. Að minnsta kosti tveir leikmenn meistaraflokks karla glíma við erfið meiðsli og vafi leikur á þátttöku þeirra í næsta leik liðsins sem fram...

Hafa skorað á þriðja tug marka

Tveir leikmenn skera sig úr þegar litið er yfir lista markahæstu manna í Grill 66-deild karla þegar tveimur umferðum er lokið. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, og Kríu-maðurinn Kristján Orri Jóhansson, hafa skoraði hvor um sig á þriðja tug...
- Auglýsing-

Hressileg mótspyrna nægði ekki

Danska liðið Skjern féll í kvöld úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir fjögurra marka tap fyrir franska liðinu Montpellier í síðari viðureign liðanna í 3. umferð keppninnar, 33:29. Leikið var í Montpellier.Heimamenn voru tveimur mörkum yfir að...

Íslendingar komnir áfram

Þrjú lið sem Íslendingar leika með komust áfram í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag og hugsanlega bætast fleiri í hópinn í kvöld. Eitt svokallað Íslendingalið er fallið úr leik.Nýkrýndur bikarmeistari í Danmörku, Viktor Gísli Hallgrímsson, er...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13603 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -