- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HK byrjaði vel eftir langt hlé

HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18, eftir að hafa verið 16:9 yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með fór keppni á Íslandsmótinu aftur...

HM: Úrslit dagsins, staðan og næstu leikir

A-riðill:Þýskaland – Úrúgvæ 43:14 (16:9)Ungverjaland – Grænhöfðaeyjar 34:27 (19:14)Næstu leikir:17.1 Grænhöfðaeyjar - Þýskaland, kl. 1717.1 Ungverjaland - Úrúgvæ, 19.30B-riðill:Spánn – Brasilía 29:29 (16:13)Pólland – Túnis 30:28 (17:17)Næstu leikir:17.1 Túnis - Brasilía, kl. 1717.1 Pólland - Spánn, kl. 19.30C-riðill:Katar –...

Heimsmeistararnir hófu titilvörnina af krafti

Heimsmeistarar Danmerkur hófu titilvörn sína af krafti í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Þeir lögðu Barein, undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar, með 14 marka mun, 34:20, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Virðast með skemmtilegt lið

„Alsírbúar leika svolítið öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Þeir eru líkamlega sterkir og svolítið villtari í sínum leik en margir aðrir,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli því...
- Auglýsing-

HM: Dagur og lærisveinar nærri sigri á Króötum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu komu flestum á óvart í kvöld þegar þeir voru nærri búnir að leggja silfurlið Evrópumótsins fyrir ári síðan, Króata, í fyrstu umferð í C riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Alexandríu í...

„Mikil eftirvænting hjá okkur“

„Það ríkir mikil eftirvænting hjá okkur fyrir að byrja aftur,“ sagði Elías Már Halldórsson þjálfari karlaliðs HK við handbolta.is í dag en hann verður í eldlínunni í kvöld þegar flautað verður til leiks aftur eftir langt hlé í Grill...

Leikheimild er í höfn

Thea Imani Sturludóttir hefur fengið leikheimild og verður þar af leiðandi gjaldgeng með Val á morgun þegar keppni hefst aftur í Olísdeild kvenna með heilli umferð. Sem kunnugt er þá hefur ekki verið leikið í deildinni frá 26. september....

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...
- Auglýsing-

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...

Smit í herbúðum Dana á HM

Kórónuveiran hefur stungið sér niður í lið heimsmeistara Danmerkur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Hornamaðurinn ungi, Emil Jakbosen hefur greinst með veiruna. Jakobsen og herbegisfélagi hans og liðsfélagi hjá GOG í Danmörk, Morten Olsson, eru komnir í einangrun...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14893 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -