- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spurningu um þátttöku Arons er ósvarað

Gunnar Magnússon aðstoðarlandsliðsþjálfari karla segir í samtali við Vísi/Stöð2 að talsverð óvissa ríki um hvort Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, geti verið með í leikjunum tveimur við Portúgal í undankeppni EM sem fram eiga að fara 6. og 10....

Þréttán marka skellur

Handknattleiksliðið Bietigheim sem Hannes Jón Jónsson þjálfar og markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson leikur með fékk slæma útreið í heimsókn sinni til Dessauer í dag. Leikmenn Bietigheim voru langt á eftir frá upphafi til enda og máttu bíta í það...

Ellefti sigurinn hjá Guðjóni Val og Elliða Snæ

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir mikilvægan sigur þegar N-Lübbecke kom í heimsókn, 27:24. Lið N-Lübbecke situr í þriðja sæti deildarinnar.Gummersbach hefur þar með unnið...

Alexander og Ýmir Örn upp í annað sæti

Rhein-Neckar Löwen færðist upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með stórsigri á botnliði Coburg, 39:24, á heimavelli í síðasta leik liðanna á þessu ári. Löwen hafði yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og hafði m.a....
- Auglýsing-

Botninn datt úr þegar markvörðurinn fékk boltann í andlitið

„Við spiluðum frábæra vörn allan fyrri hálfleikinn og markvarslan frábær en svo var skotið í andlitið á markverði okkar. Hann gat ekki leikið meira eftir það. Þar með var eins og allur takturinn dytti úr vörninni hjá okkur,“ sagði...

Keppni síðustu leiktíðar leidd til lykta í Köln

Á morgun og á þriðjudag verður keppni í Meistaradeild karla keppnistímabilið 2019/2020 leidd til lykta fyrir luktum dyrum í Lanxess-Arena í Köln. Fjögur bestu lið síðasta keppnistímabils leika til úrslita þótt nokkur þeirra hafi tekið talsverðum mannabreytingum frá síðasta...

Held áfram meðan ég hef gaman af

Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde segist ekki hafa áform uppi um að leggja handboltaskóna á hilluna þótt hún sé orðin fertug. Lunde er samningsbundin Vipers Kristiansand, meistaraliðinu í Noregi, til ársins 2023. „Vonandi get ég haldið áfram út samningstímann. Mér...

Þjóðsöngur og þjóðfáni Rússlands ekki á HM

Í framhaldi af dómi Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS, á dögunum þar sem mildaður var dómur yfir rússneskum íþróttamönnum vegna útilokunar frá alþjóðlegri keppni hefur Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, náð samkomulagi við Alþjóða Ólympíunefndina og Ólympíunefnd Rússlands um hvernig landslið Rússlands skuli...
- Auglýsing-

Kvöddu leikjaárið með góðum sigri

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og samherjar í SC Magdeburg luku keppnisárinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik með öruggum átta marka sigri á Hannover-Burgdorf, 33:25, á heimavelli í kvöld. Magdeburg situr þar með í fimmta sæti...

Arnór og Ragnar höfðu betur í Íslendingaslag

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn skoruðu níu mörk þegar lið þeirra mættust í þýsku 1. deildinni í fyrri viðureign dagsins. Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhansson voru í sigurliði Bergischer HC sem lagði Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson í Stuttgart, 30:26,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -