- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sirkusmark Elliða Snæs í kjöri sem mark mánaðarins – myndskeið

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson á eitt af mörkum nóvembermánaðar í þýsku deildarkeppninni í handknattleik. Þess dagana er hægt að kjósa á milli sex fallegra marka sem leikmenn, karlar og konur, skoruðu í deildakeppninni í nýliðnum mánuði. Sirkusmark sem Elliði...

Eitt mark skilur að Weber og Viggó

Keppnin er sem fyrr hörð á toppi lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Aðeins eitt mark skilur að Austurríkismanninn, Robert Weber hjá Nordhorn, og Viggó Kristjánsson, leikmann Stuttgart. Þeim síðarnefnda hefur skotið upp á stjörnuhiminn...

EM: Þórir styrkir markvarðastöðuna

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, ákvað í morgun að kalla hina þrautreyndu Katrine Lunde inn í landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu í lokaumferð D-riðils EM kvenna í Kolding í kvöld. Lunde, sem stendur á fertugu, leikur í kvöld...

EM: Leikir á fimmta leikdegi

Þriðja og síðasta umferð í B- og D-riðlum fer fram í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik á Jótlandi í Danmörku. Í A-riðli eru Rússland og Svíþjóð örugg um sæti í milliriðlakeppni mótsins en Spánverjar og Tékkar berjast um...
- Auglýsing-

Landsliðsmarkvörður áfram á Hlíðarenda – myndskeið

Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...

Molakaffi: Tap í Ystad, hásinin saumuð, þjálfari Rússa í vondum málum

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær.  Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...

Óskar var markahæstur

Óskar Ólafsson var markahæstur hjá Drammen í dag þegar liðið lagði Bækklaget, 33:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var í Nordstrand Arena í Ósló. Drammen var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Óskar átti mjög góðan leik með...

EM: Hafa hrakið allar spár

Króatía - Holland 27:25(13:14)Af liðunum 16 sem taka þátt í EM kvenna í handknattleik var landslið Króatíu talið til þeirra sem ólíklegust þóttu að komast í milliriðla keppninnar. Nú eru tvær umferðir búnar í C-riðli og Króatía hefur hrakið...
- Auglýsing-

Sirkusmark í Höllinni á Hálsi – myndskeið

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu Kyndil með 11 marka mun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 29:18. Leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn, heimavelli beggja liða. Heimamenn voru með fimm marka forskot að...

Íslendingar voru atkvæðamiklir í Þýskalandi

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar Magdeburg náði að leggja Bjarka Má Elísson og samherja í Lemgo, 30:28, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði níu mörk, þar af sjö úr vítaköstum þar sem hann var með fullkomna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14881 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -