- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna – 3. umferð, uppgjör

Þriðja umferð Grill66-deildar stóð yfir frá síðasta föstudegi og fram á sunnudagskvöld. Fimm leikir fóru fram. Hæst bar í umferðinni að Víkingur og ÍR unnu fyrstu leiki sína í deildinni. Víkingar unnu góðan sigur á FH í Víkinni með...

U15 og 16 ára landsliðshópar kallaðir saman

Helgina 5. -7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hafa þjálfarar þessara tveggja aldurshópa valið pilta til æfinga. Æfingatímar hafa ekki verið ákveðnir ennþá en greint verður frá þeim þegar nær dregur. U-16 ára...

Dagskráin: Leikið í Kórnum og í Sethöllinni

Vegna þátttöku kvennaliðs ÍBV og karlalið Selfoss í Evrópubikarkeppninni í handknattleik um næstu helgi hefst 4. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með einum leik þegar ÍBV sækir HK heim í Kórinn. Eins verður þráðurinn tekinn upp í 5. umferð...

Molakaffi: Andrea, Sagosen, Weinhold, Abalo, Guigou, Genty, Hausleitner

Andrea Jacobsen skoraði eitt mark og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Kungsälavs Hk, 30:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Leikið var í Kristianstad.  Kristianstad situr í fimmta sæti deildarinnar með fjögur stig að...
- Auglýsing-

Þrír töpuðu með einu marki – Evrópudeildin, úrslit og staðan

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir TBV Lemgo í kvöld þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli fyrir Benfica í 1. umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik, 30:29, á heimavelli. Lemgo var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Kristján...

Þórsarar fá KA-mann að láni

Handknattleiksmaðurinn Jóhann Einarsson hefur verið lánaður til Þórs á Akureyri frá grönnum sínum í KA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Þórs í kvöld. Þar kemur fram að Jóhann leiki með Þór út yfirstandandi keppnistímabil í Grill66-deildinni.Jóhann getur...

Gísli lék vel þegar titilvörnin hófst – Viktor vann í Moskvu

Íslendingaliðið GOG og SC Magdeburg hófu keppni í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld og byrjuðu þau bæði með glæsibrag. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG frá Fjóni unnu Medvedi í Moskvu með sjö marka mun í B-riðli,...

„Ótrúlegt að ég standi í þessu sporum“

„Það er í rauninni ótrúlegt að ég standi í þessu sporum. Atburðarrásin hefur verið svo hröð síðustu daga að ég hef ekki náð að melta þetta allt saman ennþá,“ sagði Teitur Örn Einarsson nýr liðsmaður þýska stórliðsins Flensburg þegar...
- Auglýsing-

Teitur Örn orðinn leikmaður Flensburg

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg. Félagið greindi frá því í dag að það hafi samið við Selfyssinginn út yfirstandandi keppnistímabil, eða fram í júní. Koma Teits Arnar hefur þegar verið tilkynnt til Handknattleikssambands...

Íslensku piltarnir mæta Dönum í tvígang

Hjá karlalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri standa fyrir dyrum tveir vináttuleikir við Dani í Danmörku 5. og 6. nóvember í Faxe og Køge. Af því tilefni hefur verið valinn æfingahópur sem kemur saman á næstu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -