- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar Ingi, Hákon Daði, Machulla, Mogensen

Ómar Ingi Magnússon er í liði 7. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa verið aðsópsmikill í öruggum sigri SC Magdeburg á Flensburg, 33:28, á heimavelli á sunnudaginn. Selfyssingurinn skoraði m.a. átta mörk í leiknum.  Ómar...

Handboltabúningar FH kæta ungmenni í Búrkina Fasó

Keppnisbúningar barna og unglinga sem eitt sinn voru notuð af ungum FH-ingum eru nemum við skóla í borginni Bobo-Dioulasso í Búrkina Fasó í Afríku nú til gleði við íþróttaiðkun þeirra. Búningarnir, ásamt fleiri hlutum bárust til skólans fyrir milligöngu...

Frábær reynsla fyrir alla

„Við erum í skýjunum yfir hvernig til tókst. Ferðin var afar vel heppnuð og veitti okkur öllum mikla reynslu. Það ríkir tilhlökkun meðal okkar yfir að halda áfram og taka þátt í næstu umferð. Menn eru þegar farnir að...

Á fjórða tug smita má rekja til landsleiks

Talið er að 32 smit kórónuveiru megi rekja til landsleiks Noregs og Slóveníu í Evrópubikarkeppni kvennalandsliða sem fram fór í Noregi 7. október. Þar af eru tveir leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Herning-Ikast, formaður norska handknattleikssambandsins auk fleiri landsliðsmanna. Alls hafa...
- Auglýsing-

Heimir og Gunnar velja hóp til Parísarfarar

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið landsliðshóp til æfinga og undirbúnings fyrir þátttöku í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland í byrjun nóvember. Íslenska liðið tekur þátt ásamt landsliðum Frakka, Króata...

„Menn sýndu fagmennsku“

„Það var mjög gott að geta unnið fyrri leikinn með miklum mun. Þar með neyddust leikmenn Parnassos Strovolou til að auka hraðann í seinni leiknum sem hentaði okkur betur,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, í samtali við handbolta.is...

Sóttu tvö stig til Vestmanna

Leikmenn Neistans í Færeyjum, sem Arnar Gunnarsson þjálfar, unnu í gær sannfærandi og um leið kærkominn sigur á VÍF í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, 30:26. Leikið var í Vestmannahöllinni, heimavelli VÍF en liðið er ríkjandi Færeyjameistari. Frábær fyrri hálfleikur...

Vissum að brugðið gæti til beggja vona

„Við vissum þegar lagt var að stað að það gæti brugðið til beggja vona með framhaldið þar sem við lékum báða leikina á útivelli gegn sterku liði sem er í öðru sæti serbnesku 1. deildarinnar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson,...
- Auglýsing-

Molakaffi: Bjarki, Sagosen, Janus, Andri, Daníel, Orri, Örn, Birta, Sara, Halldór

Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo gerðu í gær jafntefli við meistaraliðið THW Kiel, 21:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði þrjú mörk, þar af var eitt markanna úr vítakasti. Staðan í hálfleik var 10:9...

Framarar á kunnuglegum slóðum – Grótta og Fjölnir/Fylkir unnu

Ungmennalið Fram er komið á kunnulegar slóðir í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir að það vann ungmennalið ÍBV, 33:28, í Framhúsinu í dag eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10. Framliðið er þar með komið í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18234 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -