Efst á baugi
Gaman að taka þátt í þessu með stelpunum
„Þetta er bara fyrsti titill KA/Þórs og það er rosalega sætt og ógeðslega gaman að taka þátt í þessu með stelpunum,“ sagði Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs og brosti út að eyrum, eftir sigur liðsins á Fram í Meistarakeppninni í...
Fréttir
Leikurinn endurspeglaði síðustu æfingar okkar
„Þetta er sama og kom fyrir í fyrra. Þá spiluðum við illa og töpuðum illa í Meistarakeppninni en fórum í gang þegar deildin hófst. Það verður sama upp á teningnum núna þegar deildin byrjar á föstudaginn,“ sagði Unnur Ómarsdóttir,...
Fréttir
Valur – ÍBV, textalýsing
Valur og ÍBV mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origo-höllinni kl. 18.30. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Efst á baugi
Sagan skrifuð hjá KA/Þór
KA/Þór vann í dag sinn fyrst stóra titil í meistaraflokki kvenna þegar liðið kjöldró þrefalda meistara Fram, 30:23, í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik. Óhætt er að segja að liðið hafi skrifað kafla í sögu sína með sigrinum, sex mánuðum...
Efst á baugi
Byrjuðu á 10 marka sigri
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverksuen hófu keppni í þýsku 1.deildinni í handknattleik í dag af miklum krafti og unnu Union Halle-Neustadt með tíu marka mun, 26:16, á heimavelli, Ostermann-Arena í Leverkusenm að viðstöddum 290 áhorfendum. Verulegar...
Fréttir
Annað tap og lærisveinar Guðmundar eru úr leik
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Melsungen eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir annað tap á einni viku fyrir danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26:24, á heimavelli í 1.umferð keppninnar. Melsungen tapaði fyrri leiknum...
Fréttir
Fram – KA/Þór, textalýsing
Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í íþróttahúsi Fram kl. 16. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Fréttir
Bikarmeistari í Úkraínu
Roland Eradze varð í dag bikarmeistari í handknattleik þegar HC Motor Zaporizhia vann HC Odesa, 38:19, í úrslitaleik keppninnar. Roland tók í sumar við starfi aðstoðarþjálfara og markvarðarþjálfara hjá úkraínsku meisturunum. Þar starfar hann með Gintaras Savukynas sem árum...
Efst á baugi
Óvissa hjá Örnu Sif
Óvissa ríkir um hvenær landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir getur byrjað að leika af fullum krafti með Val. Hún hefur lengi átt í erfiðum meiðslum á hné og gengið illa að fá fullan bara.„Ég virtist vera búin að ná...
Efst á baugi
Sigvaldi fer vel af stað
Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson lék í dag sinn fyrsta deildarleik fyrir meistaraliðið Vive Kielce í efstu deild pólska handknattleiksins. Sigvaldi Björn, sem kom til liðsins í sumar frá Elverum í Noregi, skoraði fimm sinnum þegar Vive Kielce vann Wybrzez...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14046 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -