Yngri flokkar
HK leitar að þjálfurum
Handknattleiksdeild HK í Kópavogi leitar að metnaðarfullum þjálfurum fyrir veturinn 2020-2021. Um frábært tækifæri er að ræða fyrir metnaðarfulla þjálfara, eins og segir í tilkynningu sem barst frá deildinni.Eru áhugasamir og metnaðarfullir þjálfarar hvattir til að hafa...
Fréttir
Leiktíðin flautuð af stað
Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar.Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...
Fréttir
Héðan og þaðan: Víða hljóp á snærið en Resende kvaddi
Óhætt er að segja að hlaupið hafi á snærið hjá svartfellska meistaraliðinu ZRK Buducnost í sumar þegar franska stórstjarnan Allison Pineau ákvað að semja við liðið. Pineau hefur um árabil verið ein allra fremsta handknattleikskona heims. Hún var í...
Fréttir
Svíi hleypur í skarðið fyrir Svía
Örvhenti hornamaðurinn, Valter Chrintz, hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska stórliðið Füchse Berlin. Svíinn kemur til þýska félagsins frá Kristianstad í Svíþjóðar þar sem Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson eru.Þýska félagið hefur leitað að örvhentum...
Efst á baugi
Ekki með fyrir áramót
„Ég verð allavega ekki með fyrir áramót. Einfaldlega er brjálað að gera í vinnunni og síðan var ég að eignast dóttur rétt í þessu,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson þegar handbolti.is náði tali af honnum fyrr í dag.„Ofan á...
A-landslið karla
Guðmundur:„Líst bara vel á“
„Mér líst bara vel á riðilinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans strax og dregið hafði verið í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld.Íslenska landsliðið verður í riðli F...
A-landslið karla
Ísland í riðli með tveimur Afríkuþjóðum á HM
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik dróst í F-riðil ásamt Portúgal, Alsír og Marokkó á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi frá 13. -31. janúar nk. Dregið var fyrir stundu við glæsilega athöfn á Giza-sléttunni, nærri pýramídunum glæsilegu skammt utan Kaíróborgar.Þrjú...
A-landslið karla
Dregið í riðla fyrir HM kl. 17 – bein útsending
Klukkan 17 hefst athöfn á Gíza sléttunni í nágrenni Kaíró, nærri pýramídunum mögnuðu, þar sem dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Handbolti.is tengist beinni útsendingu í...
Efst á baugi
Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki alveg
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, átti stórleik þegar nýliðar Vendsyssel fengu sitt fyrsta stig í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sótti Ajax heim á Sjáland, 21:21. Reyndar fóru Elín Jóna og félagar illa að ráði sínu síðasta stundarfjórðung leiksins...
Efst á baugi
Mikilvægt að komast áfram
„Það er bara fyrst og fremst mjög mikilvægt fyrir okkur að komast áfram í næstu umferð,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður danska liðsins Skjern við handbolta.is í dag eftir að Elvar Örn og félagar tryggðu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14045 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -