Fréttir
Meiddist daginn fyrir leik
Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð.Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...
Efst á baugi
„Lekinn var okkar ólán“
„Okkar ólán var að það lak út að við værum að ræða við Alfreð Gíslason. Auðvitað lögðu menn saman tvo og tvo og fengu út fjóra þegar Alfreð Gíslason var kominn til Moskvu. Menn áttuðu sig á að hann...
Efst á baugi
Sigurgangan heldur áfram
Svissneska handknattleiksliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson tók við þjálfun á í sumar, heldur sínu striki í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í gær vann liðið sinn þriðja leik í deildinni á leiktíðinni þegar það tók leikmenn TV Endingen í...
Fréttir
Nýr þáttur klár með liði fyrstu umferðar
Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og...
Efst á baugi
Alltaf gaman að vinna í Krikanum
„Þótt byrjunin hafi verið taktlaus hjá okkur þá náðum við að halda aga og skipulagi nánast allan leikinn auk þess sem Einar Baldvin varði vel í markinu hjá okkur. Vörnin var á köflum í lagi,“ sagði Magnús Óli Magnússon,...
Efst á baugi
Vörnin ekki góð í þeim seinni
Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, var skiljanlega ekki sáttur við tapið fyrir Val 33:30, í Kaplakrika í Olísdeildinni í gær þegar handbolti.is hitti hann að máli í leikslok. „Á heildina litið voru Valsmenn sterkari en framan af lékum við ágætlega...
Efst á baugi
Náðum ekki að vera kaldar í hausnum
„Þetta var ekki fallegur handboltaleikur, allavegana ekki af okkar hálfu. Við vorum yfir eiginlega allan leikinn og því líður mér eins og við höfum tapað,“ sagði landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, þegar handbolti.is sóttist viðbragða hjá henni eftir...
Efst á baugi
Eltum allan leikinn og náðum í stig
„Ég er ánægður með karakterinn í mínu liði. Við eltum allan leikinn en gáfumst aldrei upp,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans eftir jafntefli liðs hans við ÍBV, 21:21, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna...
Efst á baugi
Valssigur í frábærum handboltaleik
Valur vann stórleik fyrstu umferðar Olísdeildar karla í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika, 33:30, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 15:14. Þetta var alvöru handboltaleikur, bæði skemmtilegur og afar vel leikinn af hálfu beggja...
Efst á baugi
Ólafur fór hamförum
Íslendingaliðið IFK Kristianstad hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í dag með mikilvægum sigri á HK Malmö, 26:24. Leikið var í Baltiska-íþróttahöllinni í Malmö. Íslensku landsliðsmennirnir í liði IFK voru í stórum hlutverkum að vanda.Segja má að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14591 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -