- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Byrjað er að kasta á milli hér heima

Undirbúningsmótin í handknattleiknum eru óðum að hefjast eitt af öðru. Í gærkvöld var leikið í UMSK-mótinu í handknattleik kvenna þar sem HK vann FH, 27:22. Í kvöld eigast við Stjarnan og Fjölnir/Fylkir. Annað kvöld og á laugardaginn verður leikið af...

U19: Áttum að leika betur og vinna

„Við byrjuðum illa og vorum slakir í fyrri hálfleik. Ekki bætti úr skák að við vorum utan vallar í 12 mínútur í hálfleiknum,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í dag eftir fjögurra...

U17: Spánverjar næsti andstæðingur – leiktíminn

U17 ára landslið kvenna í handknattleik mætir Spánverjum í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen á laugardaginn. Leikurinn hefst klukkan 14.30 og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á ehftv.com. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við...

U17: Svekktur en um leið afar stoltur þjálfari

„Maður er sár og svekktur að hafa ekki unnið leikinn af því við vorum svo nærri því. Við lékum á löngum köflum frábærlega í þessum leik. Varnarleikurinn var framúrskarandi og sóknarleikurinn var afar vel útfærður. Okkur tókst að opna...
- Auglýsing-

U19: Slóvenar voru sterkari

U19 ára landslið karla í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum í fyrstu umferð A-riðils Evrópumóts í Varazdin í Króatíu í dag, 26:22. Slóvenar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Næsti leikur íslenska liðsins verður á móti ítalska...

U17: Stórmeistara jafntefli í háspennuleik

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, gerði jafntefli við pólska landsliðið í sannkölluðum háspennuleik, 23:23, í lokaumferð B-riðils B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Sannkallað stórmeistarajafntefli hjá efstu liðum riðilsins en bæði áttu...

Fjórir hættir eða komnir í frí hjá Alfreð

Fjórir leikmenn sem leikið hafa stórt hlutverk með þýska landsliðinu hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér oftar eða draga saman seglin. Frá þessu greindi þýska handknattleikssambandið í morgunsárið. It`s time to say goodbye! 😢 @uwegensheimer und Steffen Weinhold...

U19: Strákarnir ríða á vaðið í hádeginu

U19 ára landslið karla hefur í dag keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Króatíu. Upphafsleikurinn verður gegn Slóvenum. Flautað verður til leiks klukkan 12.30 og verður mögulegt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu á ehftv.com. Íslenska landsliðið...
- Auglýsing-

Myndir – U17: Strengirnir stilltir fyrir Póllandsleikinn

„Framundan er leikur gegn Pólverjum sem hafa verið mest sannfærandi í okkar riðli í mótinu fram til þessa. Nú stillum við strengina í þeim tilgangi að koma af krafti til leiks,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðsins...

Molakaffi: Dæmdu þriðja leikinn, Bertelsen hættir, Christensen og Christensen, forseti í framboð, Biegler

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18180 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -