- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir U17: Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn

Stúlkurnar í U17 ára landsliði Íslands leikur til úrslita í dag við landslið Norður Makedóníu í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Klaipéda í Litaén. Leikurinn hefst klukkan 15 og verður í beinni útsendingu hjá ehftv.com. Að loknum morgunmat í...

U17: Skiljum allt eftir á gólfinu

„Það er tilhlökkun í hópnum fyrir úrslitaleiknum í dag. Við förum í leikinn með það að markmiði að leggja allt sem við eigum í hann. Allt verður skilið eftir á gólfinu í leikslok. Vonandi dugir það okkur til þess...

U19: Sæti í átta liða úrslitum er í húfi

Strákarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik eiga fyrir höndum í dag úrslitaleik um hvort þeir komast í átta liða úrslit eða ekki á Evrópumótinu sem haldið er í Króatíu. Þeir mæta landsliði Serba í Varazdin í þriðju og...

Molakaffi: Olsen, Horzen og Sand

Danski handknattleiksmaðurinn Morten Olsen tilkynnti í gær að hann gefi ekki kost á sér framar í danska landsliðið. Olsen sem er 36 ára gamall var í silfurliði Dana á Ólympíuleikunum sem lauk fyrir viku. Hann lék sinn fyrsta landsleik...
- Auglýsing-

U17: Norður Makedónía verður andstæðingurinn

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna mætir landsliði Norður Makedóníu í úrslitaleik B-deildar Evrópumóts kvenna í Klaipéda í Litáen á morgun. Norður Makedóna var rétt í þessu að vinna Pólland í hinni viðureign undanúrslitanna, 25:22. Ísland vann Spán,...

U17: Myndir úr sigurleiknum á Spánverjum

Eins og kom fram fyrr í dag á handbolti.is þá tryggði íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sér sæti í úrslitum B-deildar Evrópumóts kvenna í Litáen í dag með sigri á Spánverjum, 32:31. Handbolti.is fékk sendar nokkrar myndir...

U17: „Hreint út sagt stórbrotin frammistaða“

„Hreint út sagt stórbrotin frammistaða hjá stelpunum gegn afar sterku spænsku liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhansson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna, við handbolta.is fyrir stundu eftir að íslenska liðið tryggði sér sæti í úrslitum B-deildar Evrópumótsins með sigri á...

U17: Ísland leikur um gullið eftir baráttusigur á Spáni

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur til úrslita í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik á morgun eftir sigur á Spáni, 32:31, í hnífjöfnum leik í Klapiéda í Litháen í dag. Íslenska liðið lék afar vel og...
- Auglýsing-

Myndskeið: Sögulegur handknattleiksdagur

Í dag eru 85 ár liðin síðan handknattleikur var fyrst leikinn á Ólympíuleikum en íþróttin var sýningargrein á leikum nasista í Berlín 1936. Fyrsta viðureignin var á milli Þjóðverja og Austurríkismanna og unnu þeir fyrrnefndu, 10:6. Leikurinn fór fram, eins...

U19: Allt í hnút í Varazdin – myndir frá æfingu í morgun

Allt er í hnút í riðli Íslands á Evrópumóti U19 ára karlalandsliða í Króatíu. Eftir að hvert liðanna fjögurra í riðlinum hefur leikið tvisvar hefur hvert þeirra einn vinning og eitt tap. Þetta þýðir að möguleikar allra eru nokkuð...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18210 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -