- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir: U17 ára landsliðið í Klaipeda

U17 ára landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Leikið er í Klaipeda í Litáen. Íslenska liðið hefur byrjað vel í mótinu og unnið báða leiki sína, gegn Lettlandi 35:23 og á móti Tyrkjum, 28:19....

Handbolti karla – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...

Molakaffi: Krickau, Viktor Gísli, Guigou, Abalo, hefur fengið nóg

Nicolej Krickau, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins GOG, hrósaði Viktori Gísla Hallgrímssyni í hástert eftir að GOG vann Bjerringbro/Silkeborg í æfingaleik um helgina, 34:27. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fór hamförum, ekki síst í fyrri hálfleik.  Frönsku handknattleiksmennirnir Michaël Guigou og Luc Abalo léku í...

ÓL: Vyakhireva sú mikilvægasta en segist vera hætt

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva var valin mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Tókýó í morgun. Vyakhireva fór á kostum í nokkrum leikjum Rússa á leikunum, m.a. gegn Noregi í undanúrslitum. Vyakhireva er 26 ára gömul örvhent skytta. Hún hefur...
- Auglýsing-

Gríðarlega ánægður með frábæra frammistöðu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...

Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund

Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk,...

Þórir: Við vildum slútta þessu vel

„Þetta er bara gleði. Ég hef verið svo lengi í þessu og er því auðmjúkur. Það er ekkert gefið að vinna medalíu á EM, HM eða á Ólympíuleikum þótt það sé orðinn vani og menn orðnir grátstórir í Noregi....

ÓL: Frakkar tvöfaldir meistarar

Frakkar eru tvöfaldir Ólympíumeistarar í handknattleik eftir að kvennalandslið þjóðarinnar lagði Rússland með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem Frakkar fagna sigri í kvennaflokki á Ólympíuleikum...
- Auglýsing-

Molakaffi: Gunnar, Bjarki Gomez, Maqueda, Djushebaev, Eyjamenn, Bauer

Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson dæma um þessar mundir leiki í B-deild Evrópumóts kvennalandsliða skipað leikmönnum 17 ára og yngri sem fram fer í Litáen. Þeir voru í eldlínunni strax á fyrsta keppnisdegi í gær þegar þeir héldu...

ÓL: Norðmenn kjöldrógu Svía

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt aðra leikana í röð. Eftir tap fyrir Rússum í undanúrslitum í fyrradag þá kjöldró norska liðið það sænska í bronsleiknum og vann með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18179 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -