- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Burðarás nýliða Kríu kveður sviðið

Aðal burðarás handknattleiksliðs Kríu, nýliða Olísdeildar karla, Daði Laxdal Gautason, hefur óvænt lýst því yfir að hann hafi lagt handknattleiksskóna á hilluna nú þegar. Daði greinir frá ákvörðun sinni í færslu á Facebook skömmu fyrir hádegið. „Ferillinn endaði alveg eins...

Eyjamaðurinn er mættur á sína fyrstu æfingu

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson mætti í morgun á sína fyrsta æfingu hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach sem hann samdi við á vordögum. Fyrir hjá félaginu er annar Eyjamaður og fyrrverandi samherji Hákons Daða, Elliði Snær Viðarsson. Undirbúningur er hafinn hjá Guðjóni...

Forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna – hvaða lið mætast?

Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópumóta félagsliða í gær eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. umferð...

Santos verður áfram við stjórnvölinn á Ísafirði

Carlos Martin Santos, þjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu þriggja ára. Harðarliðið hefur tekið stórstígum framförum undir stjórna Spánverjans. Í vor var Hörður, á sínu fyrsta ári í Grill66 -deild karla, hársbeidd...
- Auglýsing-

Reglur um bíkinibuxur verða endurskoðaðar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir að til greina komi að breyta reglum um klæðnað kvenfólks í strandhandknattleik. Þetta segir í tilkynningu frá EHF eftir að það sektaði norska kvennalandsliðið fyrir að hlýta ekki reglum í síðasta leik sínum á...

Molakaffi: Bjarki, Gunnar Óli, Þórir, þakleki, Horzen

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa verið valdir til þess að dæma í B-deild Evrópumóts landsliða kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sem fram fer í Litáen í ágúst. Íslenska landsliðið tekur þátt í mótinu.  Þórir Hergeirsson...

Norska landsliðið verður fyrir blóðtöku

Norska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir blóðtöku í kvöld þegar ljóst varð að skyttan og miðjumaðurinn Gøran Søgard Johannessen er meiddur og getur ekki tekið þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Greint er frá þessu á vef Verdens Gang. Johannessen staðfestir...

Laus úr prísundinni og klár í ólympíuslaginn

Það berast sem betur fer ekki eingöngu neikvæðar fréttir í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó um fjölgun kórónuveirusmita og að íþróttamenn séu á heimleið eftir að hafa verið snúið við á landamærum eða dúsi í einangrun í Ólympíuþorpinu. Fyrirliði spænska kvennalandsliðsins...
- Auglýsing-

ÍR krækir í skyttu frá Svartfjallalandi

Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...

Hér eru mótherjar íslensku liðanna í Evrópukeppninni

Dregið var í morgun í Evrópukeppni félagsliða, þ.e. til forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna og í Evrópubikarkeppni karla og og kvenna. Sjö íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá gegn hverjum þau...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18194 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -