- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Emma lengir dvölina í Krikanum

Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH og mun spila með liðinu í Grill66 deildinni á næsta tímabili. Emma gekk til liðs við FH frá Gróttu fyrir síðastliðið tímabil. Hún er örvhentur hornamaður sem spilaði stórt hlutverk í...

Myndskeið: Þrír Íslendingar í draumaliði Svíans

Hinn þrautreyndi sænski landsliðsmaður og leikmaður þýsku meistaranna THW Kiel, Niclas Ekberg, hefur um langt árabil verið einn allra besti og sigursælasti hægri hornamaður heims. Hann valdi á dögunum draumalið sitt og af sjö leikmönnum sem hann valdi eru...

Selfoss mætir til leiks í 1. umferð – Hafnarfjarðarliðin í 2. umferð

Karlalið Selfoss verður í pottinum þegar dregið verið í 1. umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, European cup, á þriðjudag í næstu viku. Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH sem einnig eru skráð til leiks í keppninni mæta til leiks í annarri...

Molakaffi: Díana Dögg, Diocou, Groetzki, Pena, Tanasie, Schatzl

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau léku æfingaleik í gær, þann fyrsta í upphafi undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil. Leikið var við HC Leipzig. Díana Dögg og samherjar höfðu betur, 35:30, eftir að hafa...
- Auglýsing-

Íslensku liðin þrjú geta mæst í Evrópukeppni

Íslensku félagsliðin þrjú sem eru skráð til leiks í Evrópubikarnum í handknattleik kvenna geta dregist saman í fyrstu umferð þegar dregið verður 20. júlí. Íslandsmeistarar KA/Þórs verða í efri styrkleikaflokkunum en Valur og ÍBV í neðri flokknum. Tuttugu og...

Staðfestir komu Ólafs Andrésar

Franska stórliðið Montpellier staðfesti í dag að samið hafi verið við Ólaf Andrés Guðmundsson, landsliðsmann í handknattleik. Samningurinn er til tveggja ára með möguleika á endurskoðun að ári liðnu, eftir því sem fram kemur á heimasíðu Montpellier. IFK Kristianstad...

Stjarnan krækir í markvörð frá ÍBV

Markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hún kemur frá ÍBV þar sem hún hefur verið undanfarin tvö ár. Zecevic er 23 ára og er frá Svartfjallalandi, og lék á sínum tíma með öllum yngri...

Valsmenn geta mætt gömlum samherja í fyrstu umferð

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar sem fram fer síðustu helgina í ágúst og í fyrstu helgi september. Þetta kemur fram í styrkleikaröðun liðanna sem taka þátt í keppninni...
- Auglýsing-

Úrslitaleikur stendur fyrir dyrum

Landslið Hvíta-Rússlands er efst í A-riðli B-deildar Evrópumóts U19 ára í handknattleik kvenna, riðlinum sem íslenska landsliðið á sæti í, þegar tveimur umferðum af þremur er lokið. Hvít-Rússar unnu Pólverja í gær með minnsta mun, 27:26, eftir mikla markaveislu...

Molakaffi: Gottfridsson, Sagosen, Ómar Ingi, Palicka, Ekberg, Lindskog, Entrerrios

Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson, sem leikur með Flensburg, var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á nýliðnu keppnistímabili í kjöri sem fram fór á vefnum á heimasíðu deildarinnar. Gottfridsson fékk um þriðjung atkvæða. Hann skorað 177 mörk í 38...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18193 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -