- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Getur verið gaman að vera í „underdog“-hlutverki

Dagur Sigurðsson hefur verið landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla í rúm fjögur ár. Á þeim tíma hefur hann jafnt og þétt byggt upp landslið til þess að keppa fyrir hönd þjóðarinnar á Ólympíuleikum á heimavelli, þeim fyrstu í Japan...

Þjóðverjar eru mættir og undirbúningur er hafinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komu til Tokushima í Japan í gær þar sem þeir verða saman við æfingar og undirbúning næstu dagana. Þegar kemur fram í næstu viku færa þeir sig til Tókýó þar sem...

Áttar sig ekki á af hverju leikarnir verða haldnir

Nikolaj Jacobsen, þjálfari Ólympíu- og heimsmeistara Danmerkur segir í samtali við TV2 í heimalandi sínu ekki átta sig á af hverju er verið að halda Ólympíuleika við þær aðstæður sem eru í Japan um þessar mundir. „Ég hef það...

Molakaffi: Moraes, Birna Íris, Padshyvalau

Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...
- Auglýsing-

Mæta landsliði Kósovó á laugardaginn

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Kósovó í keppninni um fimmta til áttunda sæti B-deildar Evrópumótsins í handknattleik á Skopje á laugardaginn. Samkvæmt óstaðfestri dagskrá mótsins hefst viðureignin klukkan 10.30. Hægt verður að...

Myndir: Ísland – Pólland

Ísland og Pólland skildu jöfn, 24:24, í síðasta leik liða þjóðanna í A-riðli B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Jafnteflið dugði pólska liðinu til þess að fara í undanúrslitum en íslenska liðið leikur um fimmta til áttunda sæti...

Voru hársbreidd frá undanúrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, var hársbreidd frá sæti í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í handknattleik kvenna í dag. Liðið gerði jafntefli, 24:24, í háspennuleik í síðasta leik sínum í A-riðli keppninnar. Rakel Sara...

Eyðilagði landsliðsferilinn

„Satt að segja þá eyðilagði hann landsliðferilinn minn,“ segir hin þrautreynda Galina Gabisova, markvörður rússneska meistaraliðsins Rostov Don um Evgeni Trefilov sem í tvo áratugi var þjálfari rússneska kvennalandsliðsins og stýrði liðinu m.a. þegar það varð Ólympíumeistari í Ríó...
- Auglýsing-

Green flytur til Frakklands

Danski markvörðurinn Jannick Green hefur samið við franska meistaraliðið PSG. Sannarlega er ekki ráð nema í tíma sé tekið en Green flytur til Parísar eftir ár þegar samningur hans við Evrópumeistara SC Magdeburg verður að fullu uppfylltur. Sáttmáli Green...

Molakaffi: Geipel, Helbig, Jacobsen, Olsen, Bicer

Lars Geipel og Marcus Helbig þekktustu handknattleiksdómarar á síðustu árum hafa ákveðið að hætta að dæma. Geipel greindi frá þessu í gær. Helbig félagi hans er alvarlega veikur og hefur verið frá af þeim sökum um nokkurra mánaða skeið. ...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18194 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -