Útlönd / HM'25
Keppt um nýja gripi
Keppt verður um nýja verðlaunagripi í Meistaradeild karla og kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu sem senn hefst. Þykir við hæfi í upphafi nýs áratugar að leggja tíu ára gömlum styttum og taka upp nýjar með ferskari blæ um leið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14851 POSTS
0 COMMENTS