- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ánægður með það sem menn lögðu í leikinn

„Markmiðið er alltaf að vinna alla leiki og ég er ánægður með hvaða hugarfari menn mættu í leikinn,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans innsiglaði sæti...

Myndaveisla: FH – ÍBV í Kaplakrika

ÍBV komst áfram í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld eftir háspennuleik við FH í Kaplakrika. Jóhannes Long, hefur myndað kappleiki FH um árabil. Hann er einn velunnara handbolta.is sem ritstjóri fær seint fullþakkað. Handbolti.is tók saman nokkrar...

Hefur aldrei lent í öðru eins

„Ég hef lengi verið þjálfari í meistaraflokki en hef aldrei lent í öðru eins og í vetur. Ég efast um að ég hafi áður upplifað á einu keppnistímabili helming af þeim áföllum sem ég og Aftureldingarliði glímdum við...

Dagskráin: Átta liða úrslit taka enda – hvað tekur við?

Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum, annarsvegar í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 18, Selfoss - Stjarnan, og hinsvegar í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 20 þegar Valur og KA eigast við.Selfoss vann fyrri...
- Auglýsing-

Molakaffi: Løke, Kehrmann, Racotea, sjálfboðaliðar, Christophersen, O’Callaghan, Laporta

Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...

Ekkert axarskaft hjá Haukum

Haukum urðu ekki á nein axarsköft í kvöld þegar þeir mættu Aftureldingu öðru sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni. Eftir tíu marka sigur í fyrri viðureigninni var það nánast formsatriði fyrir Hauka að komast...

ÍBV tekur sæti FH og mætir Val eða KA í undanúrslitum

Eftir að ÍBV komst í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er ljóst að Eyjamenn mæta annað hvort Val eða KA í undanúrslitum. Það skýrist annað kvöld eftir að Valur og KA mætast öðru sinni í Origohöllinni. Eina sem...

Sigtryggur Daði sendi FH-inga í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir jafntefli, 33:33, við FH í Kaplakrika í kvöld í síðari viðureign liðanna sem var í meira lagi dramatískur á lokasekúndunum. Fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 31:31, og...
- Auglýsing-

Guðmundur og Arnar mæta Bjarka Má í úrslitaleik

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen mæta Lemgo í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun. MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf í síðari leik undanúrslitanna í kvöld, 27:24, en leikið er til úrslita í bikarkeppninni í Hamborg...

Katrín Anna framlengir til tveggja ára

Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki en Gróttuliðið lék til úrslita við HK á dögunum um sæti í Olísdeild...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18158 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -