- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HK deildarmeistari eftir að hafa unnið alla leiki sína

HK varði í gær deildarmeistari í 1. deild í 4. flokki kvenna eftir frábært keppnistímabil þar sem liðið hefur unnið alla 10 leiki sína nokkuð sannfærandi. Myndin hér að ofan er af liðinu og öðrum þjálfaranum. Hinn þjálfari liðsins, Elías...

Á sjöunda þúsund áhorfendur á úrslitum Meistaradeildar

Yfirvöld í Búdapest í Ungverjalandi hafa veitt leyfi til þess að selt verði í helming sæta í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest á leiki úrslitahelgar Meistaradeildar kvenna sem fram fer 29. og 30. maí. Papp László Sportaréna-íþróttahöllin rúmar 12.500...

„Stelpurnar gerðu þetta vel“

„Stelpurnar gerðu þetta vel. Þær voru frábærar í vörninni og markvarslan var sérstaklega góð. Þannig tókst okkur að ná góðri stöðu snemma í leiknum og vinna öruggan sigur,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, glaður í bragði eftir öruggan...

Dagskráin: Undanúrslit umspilsins fara af stað

Undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjölnismenn fá liðsmenn Kríu í heimsókn í Dalhús og Hörður frá Ísafirði sækir Víkinga heim í Víkina. Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaleikina...
- Auglýsing-

Molakaffi: Møller ár í burtu, Sävehof meistari, Viborg í úrslit, Kaludjerović í stað Hildigunnar

Danski handknattleiksmaðurinn Lasse Møller hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli síðan hann gekk til liðs við Flensburg á síðasta sumri. Eftir nokkra góða leiki í haust meiddist hann á handlegg og varð að fara í aðgerð af þeim sökum....

Grótta skorar á HK-inga

Grótta mætir HK í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest þegar Grótta vann ÍR, 26:19, í oddaleik liðanna í undanúrslitum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fyrsta viðureign HK og Gróttu fer fram...

Harpa og samherjar unnu eftir framlengdan leik

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar í LK Zug unnu í kvöld fyrsta úrslitaleikinn við LC Brühl um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir mikla spennu og framlengingu, 30:29. Leikið var í Brühl en liðið varð efst í deildarkeppninni á leiktíðinni...

Heldur áfram í Kópavogi

Karen Kristinsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur þessa daga í úrslitum um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili. Karen tók þátt í öllum fjórtán leikjum HK í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess sem...
- Auglýsing-

Bjarki Már markahæstur í háspennuleik

Svíinn Jonathan Carlsbogard tryggði Lemgo annað stigið eftir mikinn endasprett gegn Göppingen í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Carlsbogard jafnaði metin þegar þrjár sekúndur voru eftir en leikmenn Göppingen höfðu tapað boltanum níu sekúndum áður. Göppingen...

Einn farinn og annar að hugsa sér til hreyfings

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur náð samkomulagi við ÍR um að samningi sínum við félagið verið rift. Björgvin Páll kom til ÍR á síðasta sumri frá Fjölni. Hann náði sér ekki á strik með ÍR-liðinu á keppnistímabilinu. Meiðsli settu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18166 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -