- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sara Katrín skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik

HK-ingurinn Sara Katrín Gunnarsdóttir var markadrottning Grill 66-deildar kvenna á keppnistímabilinu. Hún skoraði 154 mörk í 16 leikjum, eða nærri 10 mörk að jafnaði í leik fyrir ungmennalið HK. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, ungmennaliði Fram, var 20 mörkum á eftir...

Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitum

Uppgjör undanúrslita umspilsins fyrir Olísdeild kvenna fer fram í kvöld þegar Grótta og ÍR mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þá verður leikið til þrautar um keppnisréttinn í úrslitum en sigurliðið mætir HK í uppgjöri um keppnisrétt í...

Nýr tveggja ára samningur við nýliðana

Handknattleiksmaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við verðandi nýliða Olísdeildarinnar, HK. Símon Michael lék stórt hlutverk í liði HK sem varð deildarmeistari í Grill 66-deildinni á föstudagskvöldið. Hann er einnig einn af uppöldum leikmönnum...

„Þú ert goðsögn“

Síðasti heimaleikur EHV Aue undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar var á sunnudaginn þegar Aue vann Lübeck-Schwartau 34:26. Á laugardaginn leikur Aue sinn síðasta leik undir stjórn Akureyringsins þegar Aue sækir Fürstenfeldbruck heim. Af þessu tilefni er Rúnar kvaddur með virktum...
- Auglýsing-

Molakaffi: Porte, Presov, Vojvodina, PSG, Brest, Gordo, tvíburar flytja

Franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte hefur framlengt samning sinn við Montpellier til ársins 2024. Tatran Presov varð á sunnudaginn meistari í Slóvakíu í fjórtánda árið í röð í karlaflokki. Spennandi deildarkeppni þar að baki. Á laugardaginn varð RK Vojvodina serbneskur landsmeistari í...

Endaspretturinn er framundan

Tvær umferðir eru eftir í Olísdeild karla í handknattleik auk eins leiks sem frestað var í 18. umferð vegna þátttöku færeyskra landsliðsmanna úr KA í undankeppni EM í kringum síðustu mánaðarmót. Sú viðureign, milli KA og FH, fer fram...

Ætlaði að koma heim en lífið tók aðra stefnu

„Ég ætlaði alltaf að koma heim eftir nám í Danmörku og leika með KA/Þór en lífið tók aðra stefnu,“ sagði Harpa Rut Jónsdóttir, handknattleikskona í Sviss þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar. Harpa Rut varð á dögunum bikarmeistari...

Myndskeið – Tilþrif hjá Aroni í liði umferðarinnar

Aron Pálmarsson er í liði fyrri umferðar átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en Handknattleikssamband Evrópu stendur fyrir valinu. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn, 33:29. Hann skoraði fimm mörk og...
- Auglýsing-

KA/Þór, Víkingar og Hörður blésu á spár

Áður en flautað er til leiks Íslandsmótsins er á hverju ári gerð til gamans spá um hver niðurstaðan verði í deildarkeppninni sem framundan er. Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna taka þátt og er niðurstaðan kynnt rétt áður en keppni...

Aron Dagur færir sig um set innan Svíþjóðar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Guif frá Eskilstuna. Hann kemur til liðsins eftir tveggja ára veru hjá öðru sænsku úrvalsdeildarliði, Alingsås. „Það er gott að vera búinn að ganga frá næsta tímabili....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18165 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -