- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Magnað sigurmark Donna

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tryggði PAUC-Aix sigur, 29:28, á Chambéry í frönsku 1. deildinni á laugardaginn á síðustu sekúndum leiksins með einstaklega glæsilegum marki. Donni fór inn úr hægra horninu og sneri boltann framhjá Nikola Portner markverði Chambéry og...

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Keppnistímabilinu er lokið hjá Þorgrími Smára Ólafssyni leikmanni Fram. Hann fer í speglun í hné í dag vegna þrálátra meiðsla. Þar af leiðandi verður hann ekkert meira með Fram-liðinu í Olísdeildinni. Fram á tvo leiki eftir og situr í...

Molakaffi: Polman meidd, veiruvandi í Svíþjóð, Bjarni Ófeigur, Frandsen, Vipers, Malashenko

Estavana Polman, ein fremsta handknattleikskona heims og fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari fyrir hálfu öðru ári, leikur ekki meira með Esbjerg á tímabilinu. Hún meiddist á hné í kappleik á fimmtudaginn. Polman sleit krossband í hné í...

Spennan eykst á toppnum

Aukin spenna hefur hlaupið í toppbaráttu þýsku 2. deildarinnar eftir að efsta liðið Hamburg tapaði í dag fyrir Ferndorf á sama tíma og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach unnu Bietigheim. Fyrir helgina tapaði N-Lübbecke stigum. Þess vegna er...
- Auglýsing-

Vikubið eftir undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...

Súrt að koma þessu ekki í þriðja leikinn

„Við náðum aldrei almennilegum takti í okkar leik, því miður," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir að lið hans féll úr keppni eftir annað tap fyrir Val í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22. Haukar...

Lékum tvo virkilega góða leiki

„Við lékum leikina tvo við Hauka virkilega vel,“ sagði sigurglaður þjálfari Vals, Ágúst Þór Jóhannsson, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans hafði unnið Hauka öðru sinni í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22....

Reykjavíkurslagur í undanúrslitum

Valur er kominn í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og mætir þar öðru Reyjavíkurfélagi, Fram. Valur vann Hauka öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld nokkuð örugglega, 28:22, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Undanúrslitin hefjast eftir viku og verður...
- Auglýsing-

Góður leikur Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum í dag fyrir Magdeburg á heimavelli er liðið tapaði naumlega fyrir Leipzig, 34:33, í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Ómar Ingi jafnaði metin, 33:33, þegar ein og hálf mínúta...

Sigurinn dugði ekki til

Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE tókst ekki að krækja í sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þrátt fyrir að þeir ynnu Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í Kolding með tíu marka mun, 39:29, í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18165 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -