- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Alfreð í afrekshópi-fyrsta og annað sinn á ÓL, hópast til Tyrklands

Alfreð Gíslason varð í gær fimmti þjálfarinn sem nær þeim áfanga að hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu sem þjálfari og verið við stjórnvölinn hjá landsliði sem tryggir sér keppnisrétt á Ólympíuleikum í handknattleik karla. Á þetta benti danski handknattleiksmaðurinn...

Ævintýralegt mark Silva kom Portúgal á ÓL – myndskeið

Rui Silva var hetjan í kvöld þegar hann tryggði Portúgal sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn í sögunni. Hann stal boltanum af frönsku sóknarmönnunum og skoraði sigurmark Portúgal, 29:28, gegn Frökkum þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Króatar...

Kósovóar eygja möguleika á EM sæti

Kósovóar komu heldur en ekki á óvart í dag þegar þeir unnu Rúmena örugglega í áttunda riðli undankeppni EM karla í handknattleik, 30:25, í Búkarest í dag. Eftir jafntefli þjóðanna í fyrri leiknum á fimmtudagskvöld í Pristina áttu fæstir...

Sirkusmark tryggði Erlingi og félögum sigur – myndskeið

Kay Smits tryggði hollenska landsliðinu, undir stjórn Erlings Richardssonar, magnaðan sigur með sirkusmarki á síðustu sekúndu gegn Pólverjum í undankeppni EM í dag, 27:26, en leikið var í Wroclaw í Póllandi. Hægt er að sjá sigurmarki hér fyrir neðan....
- Auglýsing-

Alfreð fer með þýska landsliðið á ÓL

Alfreð Gíslason er á leið með þýska landsliðið í handknattleik karla á Ólympíuleikana sem fram fara í Tokýó í Japan í sumar. Það var innsiglað í dag þegar Þjóðverjar unnu Alsírbúa, 34:26, í lokaleik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna í...

Afturelding styrkti stöðu sína

Afturelding gefur ekkert eftir í keppninni um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabilið. Afturelding vann í dag ungmennalið HK, 33:26, í 13. umferð Grill 66-deildarinnar í Kórnum í Kópavogi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar, næst...

Sóttu tvö stig austur á Selfoss

Grótta komst upp að hlið ÍR í fjórða til fimmta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með 14 stig eftir sigur Selfoss, 25:20, í 13. umferð deildarinnar í Hleðsluhöllinni í dag. Seltirningar voru með sex marka forskot að loknum...

Leiðir skildu í síðari hálfleik

Ungmennalið Vals, skipað nokkrum sterkum leikmönnum úr A-liðinu sem leikur í Olísdeildinni, vann ÍR örugglega, 32:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Austurbergi í dag. ÍR-ingum tókst að halda í við Valsliðið í fyrri hálfleik. Leiðir skildu hinsvegar...
- Auglýsing-

Landsliðið lagt af stað í langferð i forkeppni HM

Kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu á næsta föstudag, laugardag og á sunnudag. Íslensku landsliðskonurnar héldu af landi brott snemma í morgun ásamt fríðu föruneyti. Framundan er langt og strangt...

Dagskráin: Heil umferð hjá konunum

Fimmtánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verður leikin í dag með fjórum leikjum en að vanda situr eitt lið yfir í hverri umferð vegna þess að níu lið eru í deildinni. Að þessu sinni situr lið Fjölnis-Fylkis hjá....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18132 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -