- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Leikmennn Vængja Júpiters náðu sér ekki á strik í gær þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fyrir vikið máttu þeir þola sex marka tap, 25:19, eftir slakan fyrri hálfleik. Að honum loknum voru leikmenn...

„Rennd­um svo að segja blint í sjó­inn“

Í gær, 6. mars, voru 60 ár liðin síðan íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramótinu í Vestur-Þýskalandi undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Sá árangur var ekki jafnaður fyrr en aldarfjórðungi síðar þegar Ísland varð í...

Kveður HK og fer til Noregs

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf. Frá þessu er greint í vefútgáfu...

Sættust á skiptan hlut

Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Eins og oftast...
- Auglýsing-

Var pínu ryðgaður – allir Íslendingarnir í 8-liða úrslit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék sinn fyrsta leik í þrjá mánuði með Skövde í gær þegar liðið vann öruggan sigur á Alingsås í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 32:24. Sigurinn tryggði Skövde fjórða sæti deildarinnar á kostnað Alingsås sem hafnar...

Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni

Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut í Færeyjum, Sigvaldi með fimm, Elvar, Ágúst og Óðinn

Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum unnu í gærkvöld efsta lið færeysku úrvalsdeildarinnar, VÍF frá Vestmanna, 30:29, á heimavelli í hörkuleik. Neistin var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir...

Úrslit í Íslendingaslag réðust á síðustu sekúndu

Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Göppingen unnu sætan sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld á heimavelli Löwen, 32:31. Sebastian Heymann skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins sem var hnífjafn og æsilega spennandi. Gunnar...
- Auglýsing-

Tylltu sér á toppinn

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau komust í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á Solingen, 33:25, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Füchse Berlin, sem hefur verið...

HK komst í fyrsta skiptið yfir þegar 5 sekúndur voru eftir

HK vann slag toppliðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Víking, 23:22, í hörkuleik í Víkinni. Eins lygilega og það kann að hljóma þá komust HK-ingar aðeins einu sinni yfir í leiknum og það...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18158 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -