- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Styttist í svar frá mótanefnd

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að ekki sé útilokað að mótanefnd HSÍ úrskurði í erindi Vængja Júpiters áður en vinnuvikan verður á enda. Róbert sagði við handbolta.is í morgun að beðið væri greinargerðar frá Handknattleiksdeild Harðar vegna...

Heldur áfram um ótiltekinn tíma

Handknattleiksþjálfarinn, Rúnar Sigtryggsson, heldur áfram þjálfun þýska 2. deildarliðsins EHV Aue um ótiltekinn tíma. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann tók við þjálfun liðsins í byrjun desember eftir að þjálfari liðsins veiktist alvarlega af kórónuveirunni. Rúnar stýrði...

Sigfús Páll til Víkings

Sigfús Páll Sigfússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Víkings sem leikur í Grill 66-deildinni. Sigfús Páll er fyrrverandi leikmaður Vals, Fram, Fjölnis og Wakunaga í Japan en eftir að handboltaskórnir fóru upp á hillu hefur hann verið við þjálfun....

Aftur senda Norðmenn B-landsliðið til leiks

Norðmenn ætla að tefla fram B-landsliði karla í undankeppni EM í næsta mánuði, líkt og þeir gerðu í byrjun janúar. Norska karlalandsliðið á leik við Lettland í 6. riðli undankeppni EM miðvikudaginn 10. mars. Tveimur dögum seinna hefst forkeppni...
- Auglýsing-

HM yngri landsliða slegin af

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að aflýsa öllum mótum yngri landsliða á árinu. Þetta var tilkynnt á heimasíðu IHF en ástæða þessa er kórónuveirufaraldurinn og sú óvissa sem ríkir um þróun hans á næstu mánuðum, sem bæði setur strik...

Þinghald vegna draugamarks

Þinghald verður í dag hjá dómstól Handknattleikssambands Íslands þar sem tekin verður fyrir kæra Stjörnunnar á framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem fram fór í TM-höllinni laugardaginn 13. febrúar. Eins og kom fram á handbolti.is þá var...

Dagskráin: Heil umferð og toppslagur í Grill 66-deildinni

Ellefta umferð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik fer fram í kvöld með fjórum leikjum. Að vanda situr eitt lið yfir í hverrri umferð vegna þess að níu lið eiga sæti í deildinni á keppnistímabilinu. Aðalleikur umferðarinnar er ...

Alltof skammt gengið – taka þarf tillit til stærða íþróttahúsa

Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segir að nýja reglugerð heilbrigðisráðherra um að heimila allt að 200 manns aðgang að íþróttakappleikjum ekki breyta miklu fyrir Hauka fjárhagslega. Ekki sé mögulegt að selja almennum áhorfendum aðgang að leikjum karlaliða og kvennaliða...
- Auglýsing-

Línur að skýrast – flestir Íslendingar á réttri leið

Línur er óðum að skýrast í Evrópudeildinni í handknattleik karla þar sem sex félagslið með íslenska handknattleiksmenn hafa háð harða keppni alla leiktíðina en átta leikir fóru fram í kvöld. Þrjú lið með Íslendinga innanborðs eiga nú sæti víst...

Sigvaldi var fjarri þegar Kielce fékk skell í París

Franska stórliðið PSG tók pólska meistaraliðið í karphúsið í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þau mættust í París. PSG var með yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og vann með 11 marka mun, 37:26.  Sigvaldi Björn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18155 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -